Fara beint í efnið

Prentað þann 29. mars 2024

Brottfallin reglugerð felld brott 23. júlí 2021

873/2021

Reglugerð um brottfall reglugerða á sviði matvæla og landbúnaðar.

1. gr.

Eftirtaldar reglugerðir eru felldar brott:

  1. Reglugerð nr. 260/1980, um útbúnað alifuglasláturhúsa, slátrun alifugla, verkun þeirra og heilbrigðisskoðun.
  2. Reglugerð nr. 608/2006, um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins nr. 136/2004 um reglur um heilbrigðiseftirlit dýralæknis á skoðunarstöðvum Bandalagsins/Sambandsins á landamærum með afurðum sem eru fluttar inn frá þriðju löndum.
  3. Reglugerð nr. 694/2006, um gildistöku ákvörðunar framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um innflutning lindýra.

2. gr.

Reglugerðin öðlast þegar gildi.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 7. júlí 2021.

Kristján Þór Júlíusson
sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

Kolbeinn Árnason.

Fyrirvari

Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.

Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.