Leita
Hreinsa Um leit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

903/2020

Reglugerð um brottfall reglugerðar nr. 696/1996, um framsetningu og innihald ársreikninga og samstæðureikninga. - Brottfallin

1. gr.

Felld er úr gildi reglugerð um framsetningu og innihald ársreikninga og samstæðureikninga nr. 696 frá 31. desember 1996.

 

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 127. gr. laga um ársreikninga, nr. 3/2006 og 42. gr. laga um bókhald, nr. 145/1994, öðlast þegar gildi.

 

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 31. ágúst 2020.

F. h. ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra,

Ingvi Már Pálsson.

Harpa Theodórsdóttir.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica