Leita
Hreinsa Um leit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

756/2019

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 930/2016 um meginatriði náms til að öðlast löggildingu til milligöngu við sölu fasteigna og skipa.

1. gr.

Námsefni.

Við 1. mgr. 3. gr. reglugerðarinnar bætist nýr töluliður sem verður 24. töluliður svohljóðandi:

Lög um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, nr. 140/2018.

2. gr.

Gildistaka o.fl.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í e- og f-liðum 26. gr. laga um sölu fasteigna og skipa, nr. 70/2015, öðlast þegar gildi.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 26. ágúst 2019.

F. h. ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra,

Ingvi Már Pálsson.

Heimir Skarphéðinsson.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica