Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

496/2019

Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 437/2019 um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski árið 2019 innan efnahagslögsögu Rússlands. - Brottfallin

1. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á 4. gr. reglugerðarinnar:

  1. Í stað "17,3%" í 2. mgr. kemur: 22,8%.
  2. Í stað "30%" í 3. mgr. kemur: 21%.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum laga nr. 151/1996, um fiskveiðar utan lögsögu Íslands. Reglugerðin öðlast þegar gildi.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 24. maí 2019.

F. h. sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra,

Jóhann Guðmundsson.

Erna Jónsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica