Leita
Hreinsa Um leit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

257/2019

Reglugerð um tímabundið bann við veiðum með fiskibotnvörpu á veiðisvæðum humars. - Brottfallin

1. gr.

Allar veiðar með fiskibotnvörpu eru bannaðar, á eftirfarandi veiðisvæðum humars, frá og með 16. mars 2019 til og með 15. mars 2020:

A. Lónsdýpi, sem markast af eftirfarandi hnitum:

 1. 64°10,00´N - 014°42,00´V
 2. 63°56,00´N - 014°12,00´V
 3. 63°56,00´N - 014°50,00´V
 4. 64°10,00´N - 014°30,00´V

B. Hornafjarðardýpi, sem markast af eftirfarandi hnitum:

 1. 64°00,00´N - 015°18,00´V
 2. 63°43,00´N - 014°52,00´V
 3. 63°46,00´N - 014°47,00´V
 4. 64°00,00´N - 015°10,00´V

C. Breiðamerkurdýpi, sem markast af eftirfarandi hnitum:

 1. 63°52,50´N - 016°16,00´V
 2. 63°35,00´N - 015°46,00´V
 3. 63°37,00´N - 015°41,00´V
 4. 63°57,50´N - 016°02,00´V

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt lögum nr. 79/1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, til að öðlast þegar gildi.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 14. mars 2019.

Kristján Þór Júlíusson
sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

Jóhann Guðmundsson.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica