Leita
Hreinsa Um leit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

237/2019

Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 468/2013, um nýtingu afla og aukaafurða.

1. gr.

1. málsl. 1. mgr. 3. gr. reglugerðarinnar orðist svo:

Við hrognkelsaveiðar er skylt að koma með öll hrognkelsi að landi, þó er heimilt að sleppa lífvæn­legum rauðmaga.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt 2. gr. laga nr. 57/1996, um umgengni um nytjastofna sjávar, til að öðlast þegar gildi.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 7. mars 2019.

F. h. sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra,

Jóhann Guðmundsson.

Erna Jónsdóttir.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica