Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

968/2018

Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 674/2018 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2018/2019. - Brottfallin

1. gr.

1. mgr. 3. gr. reglugerðarinnar orðast svo:

Leyfilegur heildarafli í eftirfarandi tegundum, á viðkomandi tímabilum:

  Lestir Skv. 3. mgr. 8. gr. laga nr. 116/2006 (5,3%) Til úthlutunar á grund­velli aflahlutdeildar Veiðitímabil
1. Hörpudiskur        
2. Innfjarðarækja: 595      
Innfjarðarækja skiptist:        
 Arnarfjörður 139 7,37 131,63 1. október-30. apríl
 Breiðafjörður, norðurfirðir        
 Eldeyjarsvæði        
 Húnaflói        
 Ísafjarðardjúp 456 24,17 431,83 1. október-30. apríl
 Skagafjörður        
 Skjálfandaflói        
 Öxarfjörður        

2. gr.

Reglugerð þessi er sett með heimild í lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, lögum nr. 57/1996, um umgengni um nytjastofna sjávar, lögum nr. 151/1996, um fiskveiðar utan lögsögu Íslands og lögum nr. 79/1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands. Reglugerðin öðlast þegar gildi.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 1. nóvember 2018.

Kristján Þór Júlíusson
sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

Jóhann Guðmundsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica