Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

965/2018

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 686/2015, um próf til viðurkenningar bókara. - Brottfallin

1. gr.

3. mgr. 1. gr. reglugerðarinnar fellur brott.

2. gr.

Reglugerð þessi sem sett er samkvæmt heimild í 4. mgr. 43. gr. laga nr. 145/1994, um bókhald, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 31. október 2018.

F. h. ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra,

Ingvi Már Pálsson.

Harpa Theodórsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica