Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

409/2018

Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 256/2018, um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski árið 2018 innan efnahagslögsögu Rússlands. - Brottfallin

1. gr.

2. mgr. 4. gr. reglugerðarinnar verður svohjóðandi:

Við úthlutun skal hverju skipi ætluð aflaheimild í ýsu sem nemur 7,98% af hluta þess í leyfilegum heildarafla í þorski, sbr. 1. mgr. Að auki er heimilt við þessar þorskveiðar að hafa allt að 22% með­afla í öðrum tegundum, miðað við afla upp úr sjó.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum laga nr. 151/1996, um fiskveiðar utan lögsögu Íslands. Reglugerðin öðlast þegar gildi.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 26. apríl 2018.

F. h. sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra,

Jóhann Guðmundsson.

Baldur P. Erlingsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica