Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

374/2018

Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 318/2018 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá ríkjum Evrópusambandsins. - Brottfallin

1. gr.

Í stað fjórðu línu í töflu (tollskrárnúmerið 0208.9003) í 2. gr. reglugerðarinnar kemur ný lína, svohljóðandi:

ex 0207 Kjöt af alifuglum, fryst - lífrænt ræktað/lausagöngu  01.05. - 31.12.18 66.667 0 0

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í 5. mgr. 12. gr. tollalaga nr. 88/2005 og 65. gr. B, búvörulaga nr. 99/1993, með síðari breytingum. Reglugerðin öðlast þegar gildi og gildir til og með 31. desember 2018.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 13. apríl 2018.

Kristján Þór Júlíusson
sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

Elísabet Anna Jónsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica