Leita
Hreinsa Um leit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

1163/2017

Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir Kjósarveitur, nr. 27/2017.

1. gr.

3. mgr. 8. gr. reglugerðarinnar fellur brott.

2. gr.

Reglugerð þessi staðfestist hér með samkvæmt orkulögum nr. 58/1967, með síðari breytingum, til að taka gildi þegar í stað og birtist til eftirbreytni öllum þeim sem hlut eiga að máli.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 6. desember 2017.

F. h. ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra,

Ingvi Már Pálsson.

Hreinn Hrafnkelsson.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica