Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

797/2017

Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1065/2013, um friðun veiðisvæða fyrir Suðurlandi. - Brottfallin

1. gr.

5. gr. reglugerðarinnar fellur brott.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum laga nr. 79/1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands.

Reglugerðin öðlast þegar gildi.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 21. ágúst 2017.

F. h. sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra,

Hinrik Greipsson.

Annas Jón Sigmundsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica