Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

710/2017

Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 322/2017, um strandveiðar fiskveiðiárið 2016/2017. - Brottfallin

1. gr.

Tafla í 4. gr. reglugerðarinnar verður svohljóðandi:

Í hlutdeild hvers svæðis koma heimildir í óslægðum botnfiski, í tonnum talið, sem hér segir:

Botnfiskur Maí Júní Júlí Ágúst
Svæði A 852 1.023 1.023 762
Svæði B 521 626 626 433
Svæði C 551 661 661 471
Svæði D 600 525 225 200

2. gr.

Reglugerð þessi er sett með heimild í 6. gr. a laga nr. 116/2006 um stjórn fiskveiða. Reglugerðin öðlast þegar gildi.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 4. ágúst 2017.

F. h. sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra,

Baldur P. Erlingsson.

Hinrik Greipsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica