Leita
Hreinsa Um leit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

534/2017

Reglugerð um bann við veiðum með fiskibotnvörpu við Berufjarðarálshorn. - Brottfallin

1. gr.

Frá og með 19. júní og til og með 19. júlí  2017 eru allar veiðar með fiskisbotnvörpu við Berufjarðarálshorn bannaðar á svæði sem afmarkast af eftirfarandi hnitum:

     1. 64°04'00 N – 13°07'00 V
     2. 64°09'00 N – 13°11'00 V
     3. 64°09'00 N – 13°18'00 V
     4. 64°02'00 N – 13°13'00 V

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum laga nr. 79/1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, með síðari breytingum. Reglugerðin tekur gildi 19. júní 2017 og fellur úr gildi 19. júlí 2017.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 16. júní 2017.

F. h. sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra,

Jóhann Guðmundsson. 

Baldur P. Erlingsson.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica