Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

934/2016

Reglugerð um brottfall reglugerða á sviði sjávarútvegs. - Brottfallin

1. gr.

Eftirtaldar reglugerðir eru felldar brott:

Reglugerð nr. 18/1974, um róðratíma fiskibáta frá Faxaflóa, Sandgerði og Grindavík.
Reglugerð nr. 16/1983, um róðrartíma frá Rifshöfn, Ólafsvík og Grundarfirði.
Reglugerð nr. 307/1999, um notkun seiðaskilju við rækjuveiðar á alþjóðlegu hafsvæði í Barentshafi.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum laga nr. 79/1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og laga nr. 151/1996, um fiskveiðar utan lögsögu Íslands. Reglugerðin öðlast þegar gildi.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 27. október 2016.

F. h. sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra,

Hinrik Greipsson.

Erna Jónsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica