Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

565/2016

Reglugerð um leyfilegan heildarafla á fiskveiðiárinu 2016/2017. - Brottfallin

1. gr.

Fyrir fiskveiðiárið 1. september 2016 til 31. ágúst 2017 er leyfilegur heildarafli sem hér segir:

   Tegund Lestir    
   Blálanga 2.040    
   Djúpkarfi 12.922    
   Grálúða 13.536    
   Gullkarfi 47.205    
   Gulllax 7.885    
   Humar 1.300    
   Íslensk sumargotssíld 63.000    
   Keila 3.380    
   Langa 8.143    
   Langlúra 1.110    
   Litli karfi 1.500    
   Sandkoli 500    
   Skarkoli 7.330    
   Skrápflúra 0    
   Skötuselur 711    
   Steinbítur 8.811    
   Ufsi 55.000    
   Úthafsrækja 4.100    
   Ýsa 34.600    
   Þorskur 244.000    
   Þykkvalúra/Sólkoli 1.087    

2. gr.

Reglugerð þessi er sett skv. 3. gr. laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða með síðari breytingum. Reglugerðin öðlast þegar gildi.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 24. júní 2016.

Gunnar Bragi Sveinsson
sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

Arnór Snæbjörnsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica