Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

755/2015

Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1062/2013, um bann við dragnótaveiðum í fjörðum Vestfjarða og út af Ströndum. - Brottfallin

1. gr.

Í stað "31. desember 2015" í ákvæði til bráðabirgða kemur: 31. ágúst 2017.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum laga nr. 79, 26. maí 1997, um veiðar í fiskveiði­landhelgi Íslands, með síðari breytingum og öðlast þegar gildi.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 27. ágúst 2015.

F. h. sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra,

Jóhann Guðmundsson.

Sigríður Norðmann.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica