Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

746/2015

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 114/2015 um heimild færeyskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 2015. - Brottfallin

1. gr.

Í stað orðsins "ráðuneytinu" í 2. málsl. 1. mgr. 13. gr. kemur: Landhelgisgæslu Íslands.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett með heimild í lögum nr. 22/1998, um veiðar og vinnslu erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands. Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 12. ágúst 2015.

F. h. sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra,

Jóhann Guðmundsson.

Rúnar Þór Jóhannsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica