1. gr.
9. gr. reglugerðarinnar verður svohljóðandi:
Heimilt er að frysta hausaðan og slægðan afla um borð. Frekari vinnsla á afla um borð er óheimil. Aflatölur skal miða við fisk upp úr sjó.
Við umreikning á afla um borð í afla upp úr sjó skal margfalda með eftirtöldum umreiknistuðlum.
|
Úr hausuðum og slægðum |
Úr slægðum |
||
|
með |
án |
||
|
Keila |
1,39 |
1,47 |
1,11 |
|
Langa |
1,47 |
1,62 |
1,25 |
|
Blálanga |
1,47 |
1,62 |
1,25 |
|
Steinbítur |
1,59 |
1,66 |
1,11 |
|
Grálúða |
1,46 |
1,46 |
1,09 |
|
Lúða |
1,36 |
1,36 |
1,09 |
|
Karfi |
1,64 |
1,82 |
1,06 |
|
Þorskur |
1,59 |
1,83 |
1,19 |
|
Ýsa |
1,53 |
1,78 |
1,19 |
|
Ufsi |
1,43 |
1,68 |
1,19 |
|
Hlýri |
1,59 |
1,66 |
1,11 |
2. gr.
Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum laga nr. 22/1998, um veiðar og vinnslu erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands, með síðari breytingum. Reglugerð öðlast þegar gildi.
|
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 29. júní 2015. |
|
F. h. sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, |
|
Jóhann Guðmundsson. |
Ásta Einarsdóttir.