Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

884/2014

Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 653/2014, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2014/2015. - Brottfallin

1. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á 1. mgr. 2. gr. reglugerðarinnar:

Leyfilegur heildarafli í óslægðum botnfiski, íslenskri sumargotssíld, humri, úthafsrækju og rækju á miðunum við Snæfellsnes:

Tegund/Lestir

A

B

C

D

E

F

F1

G

H

I

1. Þorskur

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Til úthlutunar

216.000

794

2.922

1.936

4.302

115

 

1.379

11.448

204.552

5,3% sbr. 6. mgr. 8. gr. úr öðrum tegundum

 

591

2.172

1.439

3.198

85

 

1.025

 

 

Samtals þorskur liðir B til G

 

1.385

5.094

3.375

7.500

200

 

2.404

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

2. Ýsa

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Til úthlutunar

30.400

134

492

755

 

 

 

232

1.612

28.788

5,3% sbr. 6. mgr. 8. gr. úr öðrum tegundum

 

61

225

345

 

 

 

106

 

 

Samtals ýsa liðir B til G

 

195

717

1.100

 

 

 

338

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

3. Ufsi

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Til úthlutunar

58.000

328

1.206

 

970

 

 

570

3.074

54.926

5,3% sbr. 6. mgr. 8. gr. úr öðrum tegundum

 

44

162

 

130

 

 

76

 

 

Samtals ufsi liðir B til G

 

372

1.368

 

1.100

 

 

646

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

4. Steinbítur

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Til úthlutunar

7.500

19

70

276

 

 

 

33

398

7.103

5,3% sbr. 6. mgr. 8. gr. úr öðrum tegundum

 

29

107

424

 

 

 

50

 

 

Samtals steinbítur liðir B til G

 

48

177

700

 

 

 

83

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

5.1 Gullkarfi

45.600

 

 

 

 

 

 

 

2.417

43.183

5.2 Djúpkarfi

10.000

 

 

 

 

 

 

 

530

9.470

6. Grálúða

14.100

 

 

 

 

 

 

 

747

13.353

7. Sandkoli

1.000

 

 

 

 

 

 

 

53

947

8. Skrápflúra

0

 

 

 

 

 

 

 

0

0

9. Skarkoli

7.000

 

 

 

 

 

 

 

371

6.629

10. Þykkvalúra

1.600

 

 

 

 

 

 

 

85

1.515

11. Langlúra

1.100

 

 

 

 

 

 

 

58

1.042

12. Keila

3.700

 

 

 

 

 

 

 

196

3.504

13. Langa

13.800

 

 

 

 

 

 

 

731

13.069

14. Skötuselur

1.000

 

 

 

 

 

 

 

53

947

15. Humar

1.650

 

 

 

 

 

 

 

87

1.563

16. Íslensk sumargotssíld

83.000

 

 

 

 

 

800

 

4.399

78.601

17. Blálanga

3.100

 

 

 

 

 

 

 

164

2.936

18. Gulllax

8.000

 

 

 

 

 

 

 

424

7.576

19. Litli karfi

1.500

 

 

 

 

 

 

 

80

1.421

20. Úthafsrækja

5.000

 

 

 

 

 

 

 

265

4.735

21. Rækja við Snæfellsnes

600

 

 

 

 

 

 

 

31,8

568,2

Skýringar á töflu:

 

A.

Leyfilegur heildarafli.

 

B.

Til uppbóta skv. 1. tl. 1. mgr. 10. gr. laga nr. 116/2006 (skel- og rækjubætur).

 

C.

Til ráðstöfunar skv. 2. tl. 1. mgr. 10. gr. laga nr. 116/2006 (til stuðnings byggðar­lögum).

 

D.

Til línuívilnunar skv. 8. mgr. 11. gr. laga nr. 116/2006.

 

E.

Til strandveiða skv. 6. gr. a laga nr. 116/2006.

 

F.

Til frístundaveiða skv. 5. mgr. 6. gr. laga nr. 116/2006.

 

F1.

Til ráðstöfunar vegna smábáta skv. ákv. til brb. VIII laga nr. 116/2006.

 

G.

Byggðakvóti Byggðastofnunar skv. ákv. til brb. XIII laga nr. 116/2006.

 

H.

Samkvæmt 3. mgr. 8. gr. laga nr. 116/2006 (5,3 %).

 

I.

Fiskistofa úthlutar á grundvelli aflahlutdeildar.



2. gr.

Reglugerð þessi er sett með heimild í lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, lögum nr. 57/1996, um umgengni um nytjastofna sjávar, lögum nr. 151/1996, um fiskveiðar utan lögsögu Íslands og lögum nr. 79/1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands. Reglugerðin öðlast þegar gildi.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 7. október 2014.

F. h. sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra,

Jóhann Guðmundsson.

Baldur P. Erlingsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica