Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

787/2014

Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 653/2014 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2014/2015. - Brottfallin

1. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á 1. mgr. 2. gr. reglugerðarinnar:

  1. Fyrirsögn töflu verður: Leyfilegur heildarafli í óslægðum botnfiski, íslenskri sumar­gots­síld, humri, úthafsrækju og rækju á miðunum við Snæfellsnes er sem hér segir:
  2. Við töflu bætist nýr töluliður nr. 21 svohljóðandi:

Tegund/Lestir

A

B

C

D

E

F

G

H

I

21. Rækja við Snæfellsnes

600

           

31,8

568,2


2. gr.

1. mgr. 3. gr. reglugerðarinnar orðast svo:

Leyfilegur heildarafli í eftirfarandi tegundum, á tímabilinu frá og með 1. september 2014 til og með 31. ágúst 2015, er sem hér segir:

 

Lestir

Skv. 3. mgr. 8. gr. laga nr. 116/2006 (5,3%)

Til úthlutunar á grundvelli aflahlutdeildar

1. Hörpudiskur

0

   

2. Innfjarðarækja:

0

   

Innfjarðarækja skiptist:

     

Ísafjarðardjúp

0

   

Arnarfjörður

0

   

Breiðafjörður, norðurfirðir

0

   

Húnaflói

0

   

Eldeyjarsvæði

0

   

Skagafjörður

0

   

Skjálfandaflói

0

   

Öxarfjörður

0

   

3. gr.

2. ml. 4. mgr. 12. gr. reglugerðarinnar orðast svo:

Að auki skal langa lúta takmörkunum skv. 2. mgr. sömu lagagreinar.

4. gr.

14. gr. reglugerðarinnar orðast svo:

Þorskígildisstuðlar fyrir fiskveiðiárið 1. september 2014 til 31. ágúst 2015 eru þessir:

Tegund

Stuðlar

Tegund

Stuðlar

Tegund

Stuðlar

Þorskur

1,00

Ýsa

1,30

Þykkvalúra

1,57

Ufsi

0,81

Grálúða

2,59

Loðna

0,14

Keila

0,51

Langlúra

0,65

Íslensk sumargotssíld

0,21

Langa

0,76

Sandkoli

0,30

Humar, slitinn

5,98

Skötuselur

2,27

Skarkoli

0,79

Gullkarfi

0,85

Steinbítur

0,95

Skrápflúra

0,34

Djúpkarfi

0,99

Blálanga

0,67

Gulllax

0,58

Litli karfi

0,40

Innfjarðarækja

1,31

Úthafsrækja

1,20

Norsk-íslensk síld

0,29

Kolmunni

0,10

Rækja á Flæmingjagr.

1,97

Rækja við Snæfellsnes

1,31


Ofangreindir stuðlar gilda við mat á því hvernig veiðiheimildir eru nýttar og varðandi færslu milli tegunda eftir því sem við á, sbr. 11. og 15. gr. laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða.

5. gr.

Reglugerð þessi er sett með heimild í lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, lögum nr. 57/1996, um umgengni um nytjastofna sjávar, lögum nr. 151/1996, um fiskveiðar utan lögsögu Íslands og lögum nr. 79/1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands. Reglugerðin öðlast gildi 1. september 2014.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 29. ágúst 2014.

F. h. sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra,

Jóhann Guðmundsson.

Baldur P. Erlingsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica