Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

617/2014

Reglugerð um leyfilegan heildarafla á fiskveiðiárinu 2014/2015. - Brottfallin

1. gr.

Fyrir fiskveiðiárið 1. september 2014 til 31. ágúst 2015 er leyfilegur heildarafli sem hér segir:

  Tegund

Lestir 

  Blálanga

3.100 

  Djúpkarfi

10.000 

  Grálúða

14.100 

  Gullkarfi

45.600 

  Gulllax

8.000 

  Humar

1.650 

  Íslensk sumargotssíld

82.200 

  Keila

3.700 

  Langa

13.800 

  Langlúra

1.100 

  Litli karfi

1.500 

  Sandkoli

1.000 

  Skarkoli

7.000 

  Skrápflúra

  Skötuselur

1.000 

  Steinbítur

7.500 

  Ufsi

58.000 

  Úthafsrækja

5.000 

  Rækja við Snæfellsnes

600 

  Ýsa

30.400 

  Þorskur

216.000 

  Þykkvalúra/Sólkoli

1.600 


2. gr.

Reglugerð þessi er sett skv. 3. gr. laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða með síðari breytingum til þess að öðlast þegar gildi.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 27. júní 2014.

Sigurður Ingi Jóhannsson
sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

Jóhann Guðmundsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica