Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

1165/2013

Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 1221, 23. desember 2008, um veiðieftirlit á samningssvæði Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar (NEAFC). - Brottfallin

1. gr.

1. ml. 1. mgr. 4. gr. orðist svo:

Allar tilkynningar sem skylt er að senda samkvæmt reglugerð þessari skal senda á tölvutæku formi úr rafrænni afladagbók skipsins til sameiginlegrar eftirlitsstöðvar Land­helgisgæslunnar og Fiskistofu sem miðlar gögnum til þeirra stofnana sem við á.

2. gr.

2. ml. 2. mgr. 5. gr. orðist svo:

Þar til búnaðurinn verður kominn í lag skal senda á annan hátt upplýsingar um stað­setningu skipsins á 4 klukkustunda fresti til eftirlitsstöðvarinnar.

3. gr.

3. mgr. 6. gr. orðist svo:

Aflatilkynning: Daglega skal tilkynna eftirlitsstöðinni um heildarafla síðasta sólarhrings, í síðasta lagi klukkan 12 UTC næsta dag eftir að veiðar hófust, miðað við afla upp úr sjó, sundurgreindan eftir tegundum. Í tilkynningunni komi fram eftirfarandi upplýsingar:

  1. Kóði viðtakanda: "ISL" fyrir íslensku eftirlitsstöðina.
  2. Raðnúmer skeytisins.
  3. Kóði fyrir tegund skeytisins: "CAT" sem aflatilkynning.
  4. Kóði fyrir það veiðisvæði sem aflatilkynningin á við: "NEA" fyrir NEAFC-samningssvæðið.
  5. Kallmerki skipsins.
  6. Númer veiðiferðar.
  7. Staðsetning skipsins í gráðum og heilum mínútum (þarf ekki ef skipið er í sjálfvirku gervihnattaeftirliti).
  8. Daglegt aflamagn í kg, fært að næstu 100 kg miðað við afla upp úr sjó, sundur­liðað eftir tegundum. Sé engan afla að tilkynna skal senda "MZZ=0".
  9. Fjöldi veiðidaga frá upphafi veiða eða frá síðustu aflatilkynningu1.
  10. Dagsetning og tími.

__________
1 Fjöldi veiðidaga skal að jafnaði vera frá síðustu aflatilkynningu, en frá upphafi veiða ef þetta er fyrsta aflatilkynning.

4. gr.

4. mgr. 6. gr. orðist svo:

Lokatilkynning: Þegar veiðiskip yfirgefur samningssvæðið skal það tilkynnt eftirlits­stöð­inni með ekki meiri en 8 klukkustunda og að minnsta kosti 2 klukkustunda fyrir­vara. Jafnframt skal í tilkynningu tilgreindur áætlaður heildarafli frá því að veiðar hófust hafi dagleg aflatilkynning ekki verið send, en að öðrum kosti frá síðustu afla­tilkynn­ingu miðað við afla upp úr sjó, sundurliðaðan eftir tegundum og einnig lönd­unar­höfn. Í tilkynningunni komi fram eftirfarandi upplýsingar:

  1. Kóði viðtakanda: "ISL" fyrir íslensku eftirlitsstöðina.
  2. Raðnúmer skeytisins.
  3. Kóði fyrir tegund skeytisins: "COX" sem lokatilkynning.
  4. Kóði fyrir það veiðisvæði sem aflatilkynningin á við: "NEA" fyrir NEAFC-samn­ings­svæðið.
  5. Kallmerki skipsins.
  6. Númer veiðiferðar.
  7. Staðsetning skipsins í gráðum og heilum mínútum (þarf ekki ef skipið er í sjálfvirku gervihnattaeftirliti).
  8. Aflamagn í kg frá síðustu aflatilkynningu eða komutilkynningu2, fært að næstu 100 kg miðað við afla upp úr sjó, sundurliðað eftir tegundum. Sé engan afla að til­kynna skal senda "MZZ=0".
  9. Fjöldi veiðidaga frá upphafi veiða eða frá síðustu aflatilkynningu3.
  10. Löndunarhöfn.
  11. Dagsetning og tími.

__________
2 Aflamagn frá komutilkynningu á einungis við ef ekki hefur verið send dagleg aflatilkynning.
3 Fjöldi veiðidaga skal að jafnaði vera frá síðustu aflatilkynningu, en frá upphafi veiða hafi aflatilkynning ekki verið send.

5. gr.

"Aflatilkynning" í viðauka II orðist svo:

AFLATILKYNNING

Atriði:

Kóði:

Tegund:

Mesta
lengd:

Form:

Athugasemdir:

Upphaf skeytis

SR

 

 

 

Kerfisupplýsingar:
Gefa til kynna upphaf skeytisins.

Viðtakandi

AD

Texti

3

ISO-3166

Skeytaupplýsingar:
Viðtakandi, "ISL" fyrir Ísland.

Númer skeytis

SQ

Tala

6

1 - 999999

Skeytaupplýsingar:
Raðnúmer skeytisins vegna veiða á viðeigandi svæði á yfirstand­andi ári.

Tegund skeytis

TM

Texti

3

Kóði

Skeytaupplýsingar:
Tegund skeytis "CAT" sem aflatilkynning.

Viðeigandi svæði

ZO

Texti

3

Kóði

Athafnaupplýsingar:
Kóði fyrir það svæði þar sem aflinn er fenginn:
"ISL" fyrir íslenska lögsögu.
"NEA" fyrir NEAFC-samn­ings­svæðið.
"GRL" fyrir fiskveiðilögsögu Græn­lands.

Deilisvæði

RA

Texti

6

Kóði

Athafnaupplýsingar:
"RCA" eða "XRR"

Kallmerki

RC

Texti

7

IRCS kóði

Skráningarupplýsingar:
Radíókallmerki skipsins.

Númer veiðiferðar

TN

Tala

3

001 - 999

Athafnaupplýsingar:
Raðnúmer veiðiferðar á yfir­stand­andi ári.

Lengd1)

LA

Texti

5

NDDMM (WGS-84)

Athafnaupplýsingar:
Staðsetning skipsins þegar skeytið er sent.

Breidd1)

LO

Texti

6

E/WDDDMM (WGS-84)

Athafnaupplýsingar:
Staðsetning skipsins þegar skeytið er sent.

Daglegur afli

 

Tegund
Magn

CA

Texti

 

Tala

3

 

7

Tegundakóði FAO



0 - 9999999

Athafnaupplýsingar:
Sundurliðaður afli frá síðasta skeyti.
(//CA/COD 2300 HAD 1700 RED 5500).
Tegundakóði FAO.
Aflamagn upp úr sjó í kg, fært að næstu 100 kg. Sé engan afla að tilkynna skal senda "MZZ=0".

Veiðidagar

DF

Tala

3

1 - 365

Athafnaupplýsingar:
Fjöldi veiðidaga á samn­ings­svæðinu frá upphafi veiða eða frá síðustu afla­tilkynn­ingu4.

Dagur

DA

Tala

8

ÁÁÁÁMMDD

Skeytaupplýsingar:
Dagsetning sendingar.

Tími

TI

Tala

4

KKMM

Skeytaupplýsingar:
Tími sendingar.

Endir skeytis

ER

 

 

 

Kerfisupplýsingar:
Gefa til kynna endi skeytisins.

1) Valfrjáls ef skipið er í sjálfvirku gervihnattaeftirliti samkvæmt 5. gr.
__________
4 Fjöldi veiðidaga skal að jafnaði vera frá síðustu aflatilkynningu, en frá upphafi veiða ef þetta er fyrsta tilkynning um afla.

6. gr.

"Lokatilkynning" í viðauka II orðist svo:

LOKATILKYNNING

Atriði:

Kóði:

Tegund:

Mesta
lengd:

Form:

Athugasemdir:

Upphaf skeytis

SR

 

 

 

Kerfisupplýsingar:
Gefa til kynna upphaf skeytisins.

Viðtakandi

AD

Texti

3

ISO-3166

Skeytaupplýsingar:
Viðtakandi, "ISL" fyrir Ísland.

Númer skeytis

SQ

Tala

6

1 - 999999

Skeytaupplýsingar:
Raðnúmer skeytisins vegna veiða á viðeigandi svæði á yfirstandandi ári.

Tegund skeytis

TM

Texti

3

Kóði

Skeytaupplýsingar:
Tegund skeytis "COX" sem loka­tilkynning.

Viðeigandi svæði

ZO

Texti

3

Kóði

Athafnaupplýsingar:
Kóði fyrir það svæði sem verið er að fara út af:
"ISL" fyrir íslenska lögsögu.
"NEA" fyrir NEAFC-samn­ings­svæðið.
"GRL" fyrir fiskveiðilögsögu Græn­lands.

Deilisvæði

RA

Texti

6

Kóði

Athafnaupplýsingar:
Kóði fyrir það svæði sem verið er að fara út af "RCA" eða "XRR"

Kallmerki

RC

Texti

7

IRCS kóði

Skráningarupplýsingar:
Radíókallmerki skipsins.

Númer veiðiferðar

TN

Tala

3

001 - 999

Athafnaupplýsingar:
Raðnúmer veiðiferðar á yfir­standandi ári.

Lengd1)

LA

Texti

5

NDDMM (WGS-84)

Athafnaupplýsingar:
Staðsetning skipsins þegar skeytið er sent.

Breidd1)

LO

Texti

6

E/WDDDMM (WGS-84)

Athafnaupplýsingar:
Staðsetning skipsins þegar skeytið er sent.

Daglegur afli

 

Tegund
Magn

CA

Texti

 

Tala

3

 

7

Tegundakóði FAO



0 - 9999999

Athafnaupplýsingar:
Sundurliðaður afli frá síðasta skeyti.
(//CA/COD 2300 HAD 1700 RED 5500)
Tegundakóði FAO.
Aflamagn upp úr sjó í kg, fært að næstu 100 kg. Sé engan afla að tilkynna skal senda "MZZ=0".

Veiðidagar

DF

Tala

3

1 - 365

Athafnaupplýsingar:
Fjöldi veiðidaga á samn­ings­svæð­inu frá upphafi veiða eða frá síðustu afla­tilkynn­ingu5.

Löndunarhöfn

PO

Texti

20

 

Athafnaupplýsingar:
Höfn þar sem áætlað er að landa aflanum.

Dagur

DA

Tala

8

ÁÁÁÁMMDD

Skeytaupplýsingar:
Dagsetning sendingar.

Tími

TI

Tala

4

KKMM

Skeytaupplýsingar:
Tími sendingar.

Endir skeytis

ER

 

 

 

Kerfisupplýsingar:
Gefa til kynna endi skeytisins.

1) Valfrjáls ef skipið er í sjálfvirku gervihnattaeftirliti samkvæmt 5. gr.
__________
5 Fjöldi veiðidaga skal að jafnaði vera frá síðustu aflatilkynningu, en frá upphafi veiða ef þetta er fyrsta tilkynning um afla.

7. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt lögum nr. 151, 27. desember 1996, um fiskveiðar utan lögsögu Íslands, með síðari breytingum og lögum nr. 116, 10. ágúst 2006, um stjórn fiskveiða með síðari breytingum til þess að öðlast þegar gildi og birtist til eftirbreytni öllum þeim sem hlut eiga að máli.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 19. desember 2013.

F. h. sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra,

Kristján Freyr Helgason.

Baldur P. Erlingsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica