Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

852/2013

Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 303/2013 um almenna heimild til innflutnings með opnum tollkvótum á nautakjöti. - Brottfallin

1. gr.

Við töflu í 2. gr. reglugerðarinnar bætast við eftirfarandi línur:

Vara

Tímabil

Vörumagn

 Verðtollur

 Magntollur

kg

%

kr./kg

Tollskrárnr.:

Kjöt af dýrum af nautgripakyni, fryst:

0202.1000

Skrokkar og hálfir skrokkar

01.10.13 - 30.11.13

0

233

0202.20xx

Sneitt á annan hátt með beini.

01.10.13 - 30.11.13

0

519

0202.30xx

Beinlaust

01.10.13 - 30.11.13

0

962

Kjöt af dýrum af nautgripakyni, saltað, þurrkað eða reykt:

0210.20xx

Beinlaust/annars

01.10.13 - 30.11.13

0

586

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í 65. gr. laga nr. 99/1993 um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari breytingum. Reglugerðin öðlast þegar gildi og gildir til 30. nóvember 2013.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 25. september 2013.

F. h. sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra,

Ólafur Friðriksson.

Baldur P. Erlingsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica