Leita
Hreinsa Um leit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

522/2013

Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 470/2012, um veiðar á lúðu.

1. gr.

2.-4. málsl. 4. gr. falla brott.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í 2. mgr. 6. gr., 2. mgr. 7. gr. og 14. gr. laga nr. 79/1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og öðlast þegar gildi.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 22. maí 2013.

F. h. r.

Jóhann Guðmundsson.

Arnór Snæbjörnsson.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica