Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

97/2013

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 67/2012 um flutningsjöfnunarstyrki. - Brottfallin

1. gr.

Í stað "efnahags- og viðskiptaráðuneytisins" í 1. mgr. 5. gr. kemur: Byggðastofnunar.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett á grundvelli 10. gr. laga nr. 160/2011 um svæðisbundna flutningsjöfnun og öðlast þegar gildi.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 28. janúar 2013.

F. h. r.

Kristján Skarphéðinsson.

Valgerður Rún Benediktsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica