Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti

471/2012

Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 1221, 23. desember 2008, um veiðieftirlit á samningssvæði Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar (NEAFC). - Brottfallin

1. gr.

Ákvæði til bráðabirgða orðist svo:

Íslenskum skipum er óheimilt, til 31. desember 2012, á samningssvæði NEAFC utan lögsögu ríkja, að veiða eftirtaldar djúpsjávartegundir, sem greindar eru á viðauka 1b við reglur NEAFC:

1. Gjölnir

Alepocehalus bairdii

Baird's smooth head

2. Gjölnisætt

Alepocephalus rostratus

Risso's smooth head

3. Fjólumóri

Antimora rostrata

Blue antimora (Blue hake)

4. Stinglax

Aphanopus carbo

Black scabbard fish

5. Mattaháfur (Gíslaháfur o.fl.)

Apristuris spp.

Iceland catshark

6. Gulllax/Stóri gulllax

Argentina silus

Greater silver smelt

7. Serkur (Rauðserkur/Fagurserkur)

Beryx spp.

Alfonsinos

8. Keila

Brosme brosme

Tusk

9. Kornháfur

Centrophorus granulosus

Gulper shark

10. Rauðháfur

Centrophorus squamosus

Leafscale gulper shark

11. Svartháfur

Centroscyllium fabricii

Black dogfish

12. Gljáháfur

Centroscymnus coelolepis

Portuguese dogfish

13. Þorsteinsháfur

Centroscymnus crepidater

Longnose velvet dogfish

14. Tröllakrabbi

Chacon (Geyron) affinis

Deep-water red crab

15. Geirnyt

Chimaera monstrosa

Rabbit fish (Rattail)

16. Kragaháfur

Chlamydoselachus anguineus

Frilled shark

17. Hafáll

Conger conger

Conger eel

18. Slétti langhali

Coryphaenoides rupestris

Roundnose grenadier

19. Skarðaháfur

Dalatias licha

Kitefin shark

20. Flatnefur

Deania calcea

Birdbeak dogfish

21. Glyrnir

Epigonus telescopus

Black (Deep-water) cardinal fish

22. Dökkháfur

Etmopterus princeps

Greater lantern shark

23. Loðháfur

Etmopterus spinax

Velvet belly

24. Hringaháfur

Galeus melastomus

Blackmouth dogfish

25. Jensensháfur

Galeus murinus

Mouse catshark

26. Svartgóma

Helicolenus dactylopterus

Bluemouth (Blue mouth redfish)

27. Brandháfur

Hexanchus griseus

Bluntnose six-gilled shark

28. Búrfiskur

Hoplostethus atlanticus

Orange roughy

29. Búrfiskbróðir

Hoplostethus mediterraneus

Silver roughy (Pink)

30. Digurnefur

Hydrolagus mirabilis

Large-eyed rabbit fish (Ratfish)

31. Marbendill/Atlants-marbendill

Lepidopus caudatus

Silver scabbard fish (Cutless fish)

32. Dílamjóri

Lycodesesmarkii

Eelpout

33. Snarphali

Marcrourus berglax

Roughhead grenadier (Rough rattail)

34. Blálanga

Molva dypterigia

Blueling

35. Langa

Molva molva

Ling

36. Móra

Mora moro

Common mora

37. Kýrháfur

Oxynotus paradoxus

Sailfin roughshark (Sharpback shark)

38. Kólguflekkur

Pagellus bogaraveo

Red (blackspot) seabream

39. Litla brosma

Phycis spp.

Forkbeards

40. Blákarpi

Polyprion americanus

Wreckfish

41. Skjótta skata

Raja hyperborean

Arctic skate

42. Pólskata

Rajafyllae

Round skate

43. Þrændaskata

Rajanidarosiensus

Norwegian skate

44. Grálúða

Rheinhardtius hippoglossoides

Greenland halibut

45. Trjónufiskur

Rhinochimaera atlantica

Straightnose rabbitfish

46. Ekki til íslenskt heiti, en náskyld tegund er Færeyjaháfur

Scymnodon ringens

Knifetooth dogfish

47. Litli karfi

Sebastes viviparus

Small redfish (Norway haddock)

48. Hákarl

Somniosus microcephalus

Greenland shark

49. Miðjarðarhafskarfi

Trachyscorpia cristulata

Spiny (Deep-sea) Scorpionfish

Þetta gildir ekki um fiskiskip sem hafa fengið sérstakt leyfi Fiskistofu til veiða á samn­ingssvæði NEAFC, sbr. 2. gr. þessarar reglugerðar, og hafa fengið úthlutað sóknar­dögum. Samanlagður fjöldi sóknardaga íslenskra skipa er 29.

Þessi undanþága gildir ekki um þær tegundir sem hér greinir:

1. Mattaháfur (Gíslaháfur o.fl.)

Apristuris spp.

Iceland catshark

2. Kornháfur

Centrophorus granulosus

Gulper shark

3. Rauðháfur

Centrophorus squamosus

Leafscale gulper shark

4. Svartháfur

Centroscyllium fabricii

Black dogfish

5. Gljáháfur

Centroscymnus coelolepis

Portuguese dogfish

6. Þorsteinsháfur

Centroscymnus crepidater

Longnose velvet dogfish

7. Kragaháfur

Chlamydoselachus anguineus

Frilled shark

8. Skarðaháfur

Dalatias licha

Kitefin shark

9. Flatnefur

Deania calcea

Birdbeak dogfish

10. Dökkháfur

Etmopterus princeps

Greater lantern shark

11. Loðháfur

Etmopterus spinax

Velvet belly

12. Hringaháfur

Galeus melastomus

Blackmouth dogfish

13. Jensensháfur

Galeus murinus

Mouse catshark

14. Brandháfur

Hexanchus griseus

Bluntnose six-gilled shark

15. Búrfiskur

Hoplostethus atlanticus

Orange roughy

16. Kýrháfur

Oxynotus paradoxus

Sailfin roughshark (Sharpback shark)

17. Ekki til íslenskt heiti, en náskyld tegund er Færeyjaháfur

Scymnodon ringens

Knifetooth dogfish

18. Hákarl

Somniosus microcephalus

Greenland shark

2. gr.

Reglugerð þessi er sett með heimild í lögum nr. 151/1996, um fiskveiðar utan lögsögu Íslands, og lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, og öðlast þegar gildi.

Við gildistöku þessarar reglugerðar falla úr gildi reglugerðir nr. 325/2012 um (5.) breytingu á reglugerð nr. 1221/2008, um veiðieftirlit á samningssvæði Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar (NEAFC) og nr. 1243/2011 um breytingu á reglugerð nr. 1221/2008, um veiðieftirlit á samningssvæði Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar (NEAFC).

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu, 30. maí 2012.

F. h. r.

Sigurgeir Þorgeirsson.

Arnór Snæbjörnsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica