Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti

739/2010

Reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð nr. 285/2002, um aukefni í matvælum með áorðnum breytingum. - Brottfallin

1. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á kafla A-1 í II. viðauka reglugerðarinnar. Sætuefninu Neótam E961 er bætt við á eftir efninu E959 með sömu athugasemdum og eru við E959, í eftirfarandi flokka:

Undir lið:

1 Mjólkurvörur og sambærilegar vörur.

Aukefnaflokkur

Hámark

Athugasemdir

1.1.2

Bragðbættir og/eða gerjaðir mjólkurdrykkir

20 mg/l

1)

1.2.1.2

Sýrðar mjólkurvörur sem hitaðar eru eftir sýringu

32 mg/kg

1)

1.2.2

Hleyptar mjólkurvörur

32 mg/kg

1)

1.7

Eftirréttir úr mjólkurvörum

32 mg/kg

1)

2 Feitmeti.

2.4

Eftirréttir að mestu úr fitu

32 mg/kg

4)

3 Ísvörur.

3

Ísvörur

26 mg/kg

2)

4 Ávextir og grænmeti, þ.m.t. ber, fræ, rótarávextir og sveppir.

4.3.2

Ávextir og grænmeti í ediki, olíu eða saltlegi

10 mg/kg

Aðeins í súrsætar vörur

4.3.3

Niðursoðnir ávextir og grænmeti

32 mg/kg

Aðeins í ávaxtavörur 1)

4.3.4.1

Sultur, hlaup, marmelaði, kastaníuhnetumauk sbr. reglugerð   nr. 656/2003. Þurrefnisinnihald >60%

32 mg/kg

2) Ekki leyft í kastaníuhnetumauk

4.3.4.2

Aðrar aldinsultur og sambærilegar vörur en í 4.3.4.1. Þurrefnisinnhald <60%

32 mg/kg

2)

4.3.6

Ávaxta- og grænmetisblöndur

32 mg/kg

1)

4.3.7

Eftirréttir úr ávöxtum eða grænmeti

32 mg/kg

1)

5 Sykurvörur.

5.2

Sælgætisvörur aðrar en kakó- og súkkulaðivörur og tyggigúmmí

32 mg/kg

2)

5.2

Sælgætisvörur aðrar en kakó- og súkkulaðivörur og tyggigúmmí

65 mg/kg

Aðeins í vörur sem eru að mestu leyti kakó eða þurrkaðir ávextir 1)

5.2

Sælgætisvörur aðrar en kakó- og súkkulaðivörur og tyggigúmmí

65 mg/kg

Aðeins í vörur sem eru að mestu leyti sterkja 1)

5.2

Sælgætisvörur aðrar en kakó- og súkkulaðivörur og tyggigúmmí

200 mg/kg

Aðeins í litlar pastillur 1)

5.2

Sælgætisvörur aðrar en kakó- og súkkulaðivörur og tyggigúmmí

65 mg/kg

Aðeins í sterkar hálstöflur 4)

5.2

Sælgætisvörur aðrar en kakó- og súkkulaðivörur og tyggigúmmí

15 mg/kg

Aðeins í sælgætistöflur 3)

5.3

Tyggigúmmí

250 mg/kg

2)

6 Korn og kornvörur.

6.3

Morgunkorn

32 mg/kg

Aðeins í vörur með meira en 15% trefjar og 20% klíði eða meira 3)

6.5

Eftirréttir úr korni eða sterkju

32 mg/kg

3)

7 Bökunarvörur.

7.2

Annar bakstur, kökur og smjördeigsbrauð

55 mg/kg

Aðeins í sérfæði

7.2

Annar bakstur, kökur og smjördeigsbrauð

60 mg/kg

Aðeins í brauðform fyrir ís og ískex og "Essoblaten" 3)

9 fiskur og fiskafurðir.

9.4.1

Fiskur og fiskafurðir, kryddlagðar og/eða í hlaupi

10 mg/kg

Aðeins í kryddlegnar og súrsætar vörur

9.5

Niðursoðinn fiskur og fiskafurðir

10 mg/kg

Aðeins í kryddlagðar og súrsætar vörur

10 Egg og eggjavörur.

10.5

Eftirréttir úr eggjum

32 mg/kg

2)

12 Salt og krydd, súpur, sósur og salöt, próteinvörur og fleira.

12.4

Sinnep

12 mg/kg

12.5

Súpur og seyði

5 mg/kg

1)

12.6.1

Sósur (ýrulausnir)

12 mg/kg

12.6.2

Ýmsar sósur aðrar en í 12.6.1

12 mg/kg

12.7

Feinkostsalat

12 mg/kg

Aðeins í smuráleggsvörur og "Feinkostsalat" 2)

13 Sérfæði og bætiefni.

13.3

Sérfæði til notkunar sem sjúkrafæði

32 mg/kg

13.4

Megrunarfæði

26 mg/kg

13.6

Bætiefni

60 mg/kg

Aðeins í vörur á föstu formi

13.6

Bætiefni

20 mg/kg

Aðeins í vörur á vökvaformi

13.6

Bætiefni

185 mg/kg

Aðeins í töflur og fljótandi vítamínvörur

14 Drykkjarvörur.

14.1.2

Ávaxta- og grænmetissafar

20 mg/l

Aðeins í drykkjarvörur sem eru að mestu úr ávaxtasöfum að frátöldum þeim sem fjallað er um í reglugerð nr. 577/2003 um ávaxtasafa og sambærilegar vörur 1)

14.1.3

Ávaxta- og grænmetisnektar

20 mg/l

Aðeins í ávaxtanektar að frátöldum vörum sem fjallað er um í reglugerð nr. 577/2003 um ávaxtasafa og sambærilegar vörur 1)

14.1.4

Bragðbættir drykkir

20 mg/l

1)

14.2.1

Bjór

20 mg/l

Aðeins í óáfengan bjór eða bjór með <1,2% vínanda miðað við rúmmál, dökkan bjór af "oud bruin" gerð og bjór með sýrustig a.m.k. 30 meq r.s. NaOH.

14.2.1

Bjór (orkuskertur)

1 mg/l

1)

14.2.2

Epla- og perusíder

20 mg/l

14.2.6.2

Brenndir drykkir með innan við 15% alkóhól

20 mg/l

14.3

Áfengir drykkir sem eru blanda af bjór, víni eða brenndum drykkjum og öðrum óáfengum drykjum

20 mg/l

1)

15 Naslvörur.

15.1

Naslvörur úr korni, kartöflum eða sterkju

18 mg/kg

Aðeins í pakkaðar bragðbættar, saltar og þurrar vörur

15.2

Unnar hnetur

18 mg/kg

Aðeins í pakkaðar bragðbættar, saltar og þurrar vörur

16 Matvæli sem ekki tilheyra öðrum matvælaflokkum.

16.1

Bragðbættir eftirréttir að mestum hluta úr vatni

32 mg/kg

2)

2. gr.

Sætuefninu Neótam E961 er bætt við kafla A-3 í II. viðauka reglugerðarinnar, (Aukefni til heimilisnota sem bjóða má til sölu í verslunum) á eftir efninu E959.

3. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í 31. gr. a laga nr. 93/1995 um matvæli, með síðari breytingum. Reglugerðin öðlast gildi 1. október 2010. Höfð er hliðsjón af tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2009/163/EB.

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu, 30. september 2010.

Jón Bjarnason.

Baldur P. Erlingsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica