Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

927/2017

Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 300/2017 um togveiðar á kolmunna árið 2017 (kolmunnaafli í lögsögu Færeyja). - Brottfallin

1. gr.

Við 1. gr. reglugerðarinnar bætist ný málsgrein, svohljóðandi:

Fiskistofu er heimilt, samkvæmt beiðni eiganda/eigenda fiskiskipa, að reikna allan afla tveggja eða fleiri skipa í kolmunna, sem eitt mengi (eina heild) við uppgjör samkvæmt 3. mgr.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett með heimild í lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða. Reglugerðin öðlast þegar gildi.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 3. nóvember 2017.

F. h. sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra,

Jóhann Guðmundsson.

Arnór Snæbjörnsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica