Leita
Hreinsa Um leit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

731/2016

Reglugerð um brottfall reglugerðar nr. 216/2000 um merkingar og upplýsingaskyldu varðandi orkunotkun lampa til heimilisnota.

1. gr.

Reglugerð nr. 216/2000 um merkingar og upplýsingaskyldu varðandi orkunotkun lampa til heimilis­nota er felld úr gildi.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 13. gr. laga nr. 72/1994, um merkingar og upplýsinga­skyldu varðandi vörur sem tengjast orkunotkun, öðlast þegar gildi.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 17. ágúst 2016.

F. h. iðnaðar- og viðskiptaráðherra,

Ingvi Már Pálsson.

Erla Sigríður Gestsdóttir.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica