Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

597/2018

Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 527/2017 um velferð dýra í flutningi.

1. gr.

Í stað "árs" í 2. mgr. bráðabirgðaákvæðis reglugerðarinnar kemur: tveggja ára.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í 18. gr. laga nr. 55/2013 um velferð dýra og lögum nr. 25/1993 um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim, með síðari breytingum og öðlast gildi við birtingu.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 4. júní 2018.

Kristján Þór Júlíusson
sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

Elísabet Anna Jónsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica