Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

553/2021

Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 540/2020 um fiskeldi.

1. gr.

Í viðauka II undir liðnum framleiðsluskýrsla fyrir seiðaeldi falla niður orðin "fyrir hverja eldis­einingu" í upphafi málsgreinar.

 

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum laga nr. 71/2008, um fiskeldi, með síðari breyt­ingum og öðlast þegar gildi.

 

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 27. apríl 2021.

 

Kristján Þór Júlíusson
sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

Kolbeinn Árnason.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica