Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

457/2021

Reglugerð um (104.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri. - Brottfallin

1. gr.

Ákvæði samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, sem vísað er til í II. kafla I. viðauka, skulu öðlast gildi með breytingum og viðbótum sem leiðir af I. viðauka, bókun 1 við samninginn og öðrum ákvæðum hans. Á grundvelli eftirtalinna ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar, öðlast eftir­taldar ESB-gerðir gildi hér á landi:

  1. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/148 frá 3. febrúar 2020 um leyfi fyrir róbenidínhýdróklóríði (Robenz 66G) sem fóðuraukefni fyrir eldiskjúklinga og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1800/2004 (leyfishafi er Zoetis SA). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 12/2021, frá 5. febrúar 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 22, frá 25. mars 2021, bls. 137.
  2. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/149 frá 4. febrúar 2020 um endurnýjun á leyfi fyrir Saccharomyces cerevisiae CNCM I-1077 sem fóðuraukefni fyrir lömb og hesta og um niðurfellingu á reglugerðum (EB) nr. 1293/2008 og (EB) nr. 910/2009 (leyfishafi er Danstar Ferment AG, fulltrúi hans hjá Sambandinu er Lallemand SAS). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 12/2021, frá 5. febrúar 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambandsins nr. 22, frá 25. mars 2021, bls. 141.
  3. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/150 frá 4. febrúar 2020 um leyfi fyrir blöndu með 6-fýtasa, sem er framleiddur með Komagataella phaffii CGMCC 12056, sem fóðuraukefni fyrir eldiskjúklinga, kjúklinga sem eru aldir til að verða varp­hænur og til undaneldis og aukategundir alifugla til eldis eða sem eru aldir til varps eða til undaneldis (leyfishafi er Andrés Pintaluba S.A.). Reglugerðin var felld inn í EES-samn­inginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 12/2021, frá 5. febrúar 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 22, frá 25. mars 2021, bls. 145.
  4. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/151 frá 4. febrúar 2020 um leyfi fyrir Pediococcus acidilactici CNCM I-4622 sem fóðuraukefni fyrir allar tegundir svína til eldis og til undaneldis, aðrar en gyltur, allar fuglategundir, allar tegundir fiska og öll krabba­dýr og um niðurfellingu á reglugerðum (EB) nr. 911/2009, (ESB) nr. 1120/2010 og (ESB) nr. 212/2011 og framkvæmdarreglugerðum (ESB) nr. 95/2013, (ESB) nr. 413/2013 og (ESB) 2017/2299 (leyfishafi er Danstar Ferment AG, fulltrúi hans hjá Samband­inu er Lallemand SAS). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 12/2021, frá 5. febrúar 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnar­tíðindi Evrópusambandsins nr. 22, frá 25. mars 2021, bls. 148.
  5. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/157 frá 5. febrúar 2020 um leyfi fyrir tartrasíni sem fóðuraukefni fyrir hunda, ketti, skrautfiska, skrautfugla sem eru kornætur og lítil nagdýr. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sam­eigin­legu EES-nefndarinnar nr. 12/2021, frá 5. febrúar 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 22, frá 25. mars 2021, bls. 152.
  6. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/159 frá 5. febrúar 2020 um endurnýjun á leyfi fyrir Enterococcus faecium DSM 7134 sem fóðuraukefni fyrir fráfæru­grísi og eldissvín og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 538/2007 (leyfishafi er Lactosan Starerkulturen GmbH & Co). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 12/2021, frá 5. febrúar 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 22, frá 25. mars 2021, bls. 157.
  7. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/160 frá 5. febrúar 2020 um leyfi fyrir blöndu af kjarrmintuolíu, kúmeolíu, karvakróli, metýlsalisýlati og L-mentóli sem fóðuraukefni fyrir fráfærugrísi (leyfishafi er Biomin GmbH). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 12/2021, frá 5. febrúar 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 22, frá 25. mars 2021, bls. 160.
  8. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/161 frá 5. febrúar 2020 um endurnýjun á leyfi fyrir Bacillus subtilis DSM 17299 sem fóðuraukefni fyrir eldiskjúklinga og um niðurfellinga á reglugerð (EB) nr. 1137/2007 (leyfishafi er Chr. Hansen A/S). Reglu­gerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 12/2021, frá 5. febrúar 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambandsins nr. 22, frá 25. mars 2021, bls. 163.
  9. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/162 frá 5. febrúar 2020 um leyfi fyrir blöndu með Saccharomyces cerevisiae CNCM I-1079 sem fóðuraukefni fyrir eldiskalkúna (leyfishafi er Danster Ferment AG, fulltrúi hans er Lallemand SAS). Reglu­gerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 12/2021, frá 5. febrúar 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambandsins nr. 22, frá 25. mars 2021, bls. 166.
  10. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/163 frá 5. febrúar 2020 um leyfi fyrir blöndu af múramídasa, sem er framleiddur með Trichoderma reesei DSM 32338, sem fóðuraukefni fyrir eldiskalkúna, kalkúna sem eru aldir til undaneldis, kjúklinga sem eru aldir til undaneldis og aðrar alifuglategundir sem eru aldar til undaneldis (leyfishafi er DSM Nutritional Products Ltd., fulltrúi hans hjá Sambandinu er DSM Nutritional Products Sp. Z o.o). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefnd­ar­innar nr. 12/2021, frá 5. febrúar 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnar­tíðindi Evrópusambandsins nr. 22, frá 25. mars 2021, bls. 169.
  11. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/164 frá 5. febrúar 2020 um leyfi fyrir 6-fýtasa, sem er framleiddur með Schizosaccharomyces pombe (ATCC 5233), sem fóðuraukefni fyrir allar fuglategundir og allar tegundir svína og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 379/2009 (leyfishafi er Danisco (UK) Ltd, viðskipti fara fram undir heitinu Danisco Animal Nutrition og fulltrúi hans er Genecor International B.V.). Reglu­gerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 12/2021, frá 5. febrúar 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambandsins nr. 22, frá 25. mars 2021, bls. 172.
  12. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/165 frá 5. febrúar 2020 um leyfi fyrir endó-1,4-betamannanasa, sem er framleiddur með Paenibacillus lentus DSM 32052, sem fóðuraukefni fyrir eldiskjúklinga, fyrir kjúklinga sem eru aldir til að verða varp­hænur, eldiskalkúna eða kalkúna sem eru aldir til undaneldis og fyrir aukategundir ali­fugla og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 786/2007 (leyfishafi er Elanco GmbH). Reglu­gerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 12/2021, frá 5. febrúar 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambandsins nr. 22, frá 25. mars 2021, bls. 175.
  13. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/166 frá 5. febrúar 2020 um endurnýjun á leyfi fyrir 6-fýtasa, sem er framleiddur með Schizosaccharomyces pombe (ATCC 5233), sem fóðuraukefni fyrir eldiskjúklinga, varphænur, eldiskalkúna, aliendur, fráfærugrísi, eldissvín og gyltur og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 785/2007 (leyfis­hafi er Danisco (UK) Ltd, viðskipti fara fram undir heitinu Danisco Animal Nutrition og fulltrúi hans er Genecor International B.V.). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 12/2021, frá 5. febrúar 2021. Reglu­gerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 22, frá 25. mars 2021, bls. 178.
  14. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/172 frá 6. febrúar 2020 um endurnýjun á leyfi fyrir 3-fýtasa, sem er framleiddur með Aspergillus niger (CBS 101.672), sem fóðuraukefni fyrir spenagrísi (vanda undan), eldissvín, gyltur, eldiskjúklinga, eldis­kalkúna, varphænur, endur og allar aðrar aukafuglategundir og skrautfugla og nýtt leyfi fyrir kjúklinga sem eru aldir til að verða varphænur eða til undaneldis, kalkúna sem eru aldir til undaneldis eða undaneldishænur og spenagrísi og um niðurfellingu á reglugerðum (EB) nr. 243/2007, (EB) nr. 1142/2007, (EB) nr. 165/2008, (EB) nr. 505/2008 og (ESB) nr. 327/2010 (leyfishafi er BASF SE). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 12/2021, frá 5. febrúar 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 22, frá 25. mars 2021, bls. 181.
  15. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/173 frá 6. febrúar 2020 um leyfi fyrir skærbláu FCF sem fóðuraukefni fyrir ketti og hunda. Reglugerðin var felld inn í EES‑samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 12/2021, frá 5. febrúar 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 22, frá 25. mars 2021, bls. 184.
  16. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/180 frá 7. febrúar 2020 um leyfi fyrir blöndu með Bacillus subtilis KCCM 10673P og Aspergillus oryzae KCTC 10258BP sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samn­inginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 12/2021, frá 5. febrúar 2021. Reglu­gerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 22, frá 25. mars 2021, bls. 188.
  17. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/992 frá 9. júlí 2020 um leyfi fyrir blöndu með 6-fýtasa, sem er framleiddur með Aspergillus niger (DSM 25770) sem fóðuraukefni fyrir allar fuglategundir til varps (leyfishafi er BASF SE). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 13/2021, frá 5. febrúar 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambands­ins nr. 22, frá 25. mars 2021, bls. 191.
  18. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1033 frá 15. júlí 2020 um endurnýjun á leyfi fyrir L-arginíni, sem er framleitt með Corynebacterium glutamicum ATCC 13870, og leyfi fyrir L-arginíni, sem er framleitt með Corynebacterium glutamicum KCCM 80182, sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 1139/2007. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameigin­legu EES-nefndarinnar nr. 13/2021, frá 5. febrúar 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnar­tíðindi Evrópusambandsins nr. 22, frá 25. mars 2021, bls. 194.
  19. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1090 frá 24. júlí 2020 um leyfi fyrir L-histidínmónóhýdróklóríði, einvötnuðu, sem fóðuraukefni fyrir allar dýrateg­undir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndar­innar nr. 14/2021, frá 5. febrúar 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnar­tíðindi Evrópu­sambandsins nr. 22, frá 25. mars 2021, bls. 201.
  20. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1091 frá 24. júlí 2020 um leyfi fyrir L-þreóníni sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES‑samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 14/2021, frá 5. febrúar 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 22, frá 25. mars 2021, bls. 206.
  21. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1092 frá 24. júlí 2020 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 1263/2011 að því er varðar leyfi fyrir Lactococcus lactis (NCIMB 30160) sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 14/2021, frá 5. febrúar 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambands­ins nr. 22, frá 25. mars 2021, bls. 210.
  22. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1094 frá 24. júlí 2020 um endurnýjun á leyfi fyrir blöndu með Saccharomyces cerevisiae MUCL 39885 sem fóður­aukefni fyrir gyltur og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 896/2009 (leyfishafi er Prosol S.p. A.). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndar­innar nr. 14/2021, frá 5. febrúar 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnar­­tíðindi Evrópusambandsins nr. 22, frá 25. mars 2021, bls. 213.
  23. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1095 frá 24. júlí 2020 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2015/502 um leyfi fyrir blöndu með Saccharomyces cerevisiae NCYC R404 sem fóðuraukefni fyrir mjólkurkýr. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 14/2021, frá 5. febrúar 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambands­ins nr. 22, frá 25. mars 2021, bls. 216.
  24. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1096 frá 24. júlí 2020 um endurnýjun á leyfi fyrir Saccharomyces cerevisiae MUCL 39885 sem fóðuraukefni fyrir mjólkurkýr og hesta og um niðurfellingu á reglugerð (ESB) nr. 1119/2010 (handhafi leyfis er Prosol S.p.A). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 14/2021, frá 5. febrúar 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnar­tíðindi Evrópusambandsins nr. 22, frá 25. mars 2021, bls. 218.
  25. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1097 frá 24. júlí 2020 um leyfi fyrir lútínauðugum útdrætti og lútín-/sexantínútdrætti úr Tagetes erecta sem fóður­aukefni fyrir alifugla (að undanskildum kalkúnum) til eldis og til varps og fyrir auka­tegundir alifugla til eldis og varps. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sam­eigin­legu EES-nefndarinnar nr. 14/2021, frá 5. febrúar 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 22, frá 25. mars 2021, bls. 221.
  26. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1098 frá 24. júlí 2020 um leyfi fyrir kardimommuilmkjarnaolíu úr Elettaria cardamomum (L.) Maton sem fóður­aukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sam­eigin­legu EES-nefndarinnar nr. 14/2021, frá 5. febrúar 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 22, frá 25. mars 2021, bls. 226.
  27. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1175 frá 7. ágúst 2020 um leyfi fyrir L-systeínhýdróklóríðmónóhýdrati, sem er framleitt með gerjun með Escherichia coli KCCM 80180 Escherichia coli KCCM 80181, sem fóðuraukefni fyrir allar dýra­tegundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 14/2021, frá 5. febrúar 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnar­tíðindi Evrópusambandsins nr. 22, frá 25. mars 2021, bls. 229.
  28. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1363 frá 30. september 2020 um leyfi fyrir blöndu með Bacillus amyloliquefaciens DSM 25840 sem fóðuraukefni fyrir allar tegundir svína (leyfishafi er Chr. Hansen A/S). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 15/2021, frá 5. febrúar 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 22, frá 25. mars 2021, bls. 233.
  29. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1370 frá 1. október 2020 um leyfi fyrir blöndu með lantaníðsítrati sem fóðuraukefni fyrir fráfærugrísi (leyfishafi er Treibacher Industrie AG). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sam­eiginlegu EES-nefndarinnar nr. 15/2021, frá 5. febrúar 2021. Reglugerðin er birt í EES-við­bæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 22, frá 25. mars 2021, bls. 236.
  30. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1371 frá 1. október 2020 um leyfi fyrir blöndu með endó-1,4-betaglúkanasa sem fóðuraukefni fyrir mjólkandi gyltur (leyfishafi er BASF SE). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sam­eigin­legu EES-nefndarinnar nr. 15/2021, frá 5. febrúar 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 22, frá 25. mars 2021, bls. 239.
  31. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1372 frá 1. október 2020 um leyfi fyrir L-trýptófani, sem er framleitt með Escherichia coli CGMCC 7.267, CGMCC 11674 eða KCCM 10534, sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 15/2021, frá 5. febrúar 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 22, frá 25. mars 2021, bls. 242.
  32. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1374 frá 1. október 2020 um leyfi fyrir blöndu með Saccharomyces cerevisiae CNCM I-1077 sem fóðuraukefni fyrir kálfa, allar aukategundir jórturdýra (til eldis) aðrar en lömb og dýr af úlfaldaætt (til eldis) (leyfishafi er Danstar Ferment AG, fulltrúi er Lallemand SAS). Reglugerðin var felld inn í EES‑samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 15/2021, frá 5. febrúar 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 22, frá 25. mars 2021, bls. 246.
  33. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1375 frá 1. október 2020 um leyfi fyrir blöndu með sítrónusýru, sobrínsýru, þýmóli og vanillíni sem fóðuraukefni fyrir mjólkurgrísi, eldiskalkúna og kalkúna sem aldir eru til undaneldis (leyfishafi er Vetagro SpA). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 15/2021, frá 5. febrúar 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 22, frá 25. mars 2021, bls. 249.
  34. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1376 frá 1. október 2020 um leyfi fyrir blöndu með 6-fýtasa, sem er framleiddur með Komagataella phaffii (CGMCC 12056), sem fóðuraukefni fyrir eldiskalkúna, kalkúna sem eru aldir til undan­eldis, smágrísi (mjólkurgrísi og fráfærugrísi) og aukategundir svína (leyfishafi er Andrés Pintaluba S.A). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 15/2021, frá 5. febrúar 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 22, frá 25. mars 2021, bls. 253.
  35. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1377 frá 1. október 2020 um leyfi fyrir blöndu með endó-1,4-betaxýlanasa, sem er framleiddur með Bacillus subtilis (LMG S-15136), sem fóðuraukefni fyrir mjólkurgrísi og allar aukategundir svína aðrar en undaneldisdýr (leyfishafi er Beldem, sem er deild í Puratos NV). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 15/2021, frá 5. febrúar 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 22, frá 25. mars 2021, bls. 256.
  36. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1378 frá 1. október 2020 um leyfi fyrir koparklósambandi af lýsíni og glútamínsýru sem fóðuraukefni fyrir allar dýra­tegundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 15/2021, frá 5. febrúar 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 22, frá 25. mars 2021, bls. 259.
  37. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1395 frá 5. október 2020 um endurnýjun á leyfi fyrir Bacillus amyloliquefaciens CECT 5940 sem fóðuraukefni fyrir eldiskjúklinga, um leyfi fyrir því fyrir kjúklinga sem eru aldir til að verða varphænur og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 1292/2008 (leyfishafi er Evonik Nutrition & Care GmbH). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndar­innar nr. 15/2021, frá 5. febrúar 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnar­­tíðindi Evrópu­sambandsins nr. 22, frá 25. mars 2021, bls. 263.
  38. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1396 frá 5. október 2020 um leyfi fyrir geraníóli, sítrali, 3,7,11-trímetýldódeka-2,6,10-tríen-1-óli, (Z)-neróli, geranýl­asetati, geranýlbútýrati, geranýlprópíónati, nerýlprópíónati, nerýlformati, nerýlasetati, nerýlísóbútýrati, geranýlísóbútýrati og pernýlasetati sem fóðuraukefni fyrir allar dýra­tegundir, að undanskildum sjávardýrum. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 15/2021, frá 5. febrúar 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 22, frá 25. mars 2021, bls. 266.
  39. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1397 frá 5. október 2020 um endurnýjun á leyfi fyrir L-ísólevsíni, sem er framleitt með Escherichia coli FERM ABP-10641, sem næringaraukefni, um rýmkun á notkun þess og um leyfi fyrir L-ísólevsíni, sem er framleitt með Corynebacterium glutamicum KCCM 80189, sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir og um niðurfellingu á reglugerð (ESB) nr. 348/2010. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 15/2021, frá 5. febrúar 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 22, frá 25. mars 2021, bls. 279.
  40. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1398 frá 5. október 2020 um endurnýjun á leyfi fyrir Saccharomyces cerevisiae CBS 493.94 sem fóðuraukefni fyrir hesta og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 886/2009 (leyfishafi er All-Technology Ireland Ltd). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndar­innar nr. 15/2021, frá 5. febrúar 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnar­tíðindi Evrópusambandsins nr. 22, frá 25. mars 2021, bls. 286.
  41. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1399 frá 5. október 2020 um leyfi fyrir bútýlhýdroxýanisóli sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir, að undan­skildum köttum. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndar­innar nr. 15/2021, frá 5. febrúar 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnar­tíðindi Evrópusambandsins nr. 22, frá 25. mars 2021, bls. 289.
  42. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1400 frá 5. október 2020 um leyfi fyrir etýlestra af β-apó-8´-karótensýru sem fóðuraukefni fyrir eldiskjúklinga, varp­hænur og aukategundir alifugla til varps og til eldis. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 15/2021, frá 5. febrúar 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 22, frá 25. mars 2021, bls. 292.
  43. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1418 frá 6. október 2020 um leyfi fyrir sápuðum paprikukjarna (Capsicum annuum) (kapsantíni) sem fóðuraukefni fyrir eldiskjúklinga, aukategundir alifugla til eldis, varphænur og aukategundir alifugla til varps. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndar­innar nr. 15/2021, frá 5. febrúar 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnar­tíðindi Evrópusambandsins nr. 22, frá 25. mars 2021, bls. 295.
  44. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1497 frá 15. október 2020 um leyfi fyrir L-meþíóníni, sem er framleitt með Corynebacterium glutamicum KCCM 80184 og Escherichia coli KCCM 80096, sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglu­gerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 15/2021, frá 5. febrúar 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambandsins nr. 22, frá 25. mars 2021, bls. 299.
  45. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1510 frá 16. október 2020 um leyfi fyrir sinnamýlalkóhóli, 3-fenýlprópan-1-óli, 2-fenýlprópanali, 3-(p-kúmenýl)-2-metýlprópíónaldehýði, alfametýlsinnamaldehýði, 3-fenýlprópanali, sinnamínsýru, sinnamýl­asetati, sinnamýlbútýrati, 3-fenýlprópýlísóbútýrati, sinnamýlísóvalerati, sinnamýl­ísóbútýrati, etýlsinnamati, metýlsinnamati og ísópentýlsinnamati sem fóðuraukefni fyrir allar dýra­teg­undir, að undanskildum sjávardýrum. Reglugerðin var felld inn í EES-samn­inginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 15/2021, frá 5. febrúar 2021. Reglu­gerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 22, frá 25. mars 2021, bls. 303.

 

 

2. gr.

Matvælastofnun fer með eftirlit með því að ákvæðum þessarar reglugerðar sé framfylgt í samræmi við lög nr. 22/1994, um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru, með síðari breytingum.

 

3. gr.

Um brot gegn reglugerð þessari fer samkvæmt 9. gr. og 9. gr. a - 9. gr. e laga nr. 22/1994, um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru.

 

4. gr.

Reglugerð þessi er sett með heimild í 7. gr. laga nr. 22/1994, um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru.

Reglugerðin öðlast þegar gildi.

 

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 12. apríl 2020.

 

Kristján Þór Júlíusson
sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

Iðunn Guðjónsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica