1. gr.
Með reglugerð þessari er felld úr gildi reglugerð nr. 810/2019, um bann við veiðum á sæbjúgum á veiðisvæði út af Vestfjörðum, suðursvæði.
2. gr.
Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum laga nr. 79/1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands til þess að öðlast þegar gildi.
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 20. febrúar 2020.
Kristján Þór Júlíusson
sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Jóhann Guðmundsson.