Leita
Hreinsa Um leit

Brottfallnar reglugerðir

406/2007

Reglugerð um brottfall reglugerðar nr. 265/1978 um Ferðamálasjóð. - Brottfallin

1. gr.

Reglugerð um Ferðamálasjóð nr. 265/1978 er felld úr gildi.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í 23. gr. laga nr. 73/2005 um skipulag ferða­mála og öðlast gildi þegar í stað.

Samgönguráðuneytinu, 16. apríl 2007.

Sturla Böðvarsson.

Ragnhildur Hjaltadóttir.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica