Brottfallnar reglugerðir

179/1997

Reglugerð um breytingu á heilbrigðisreglugerð nr. 149/1990, með síðari breytingum. - Brottfallin

Stofnreglugerð:

REGLUGERÐ

um breytingu á heilbrigðisreglugerð nr. 149/1990, með síðari breytingum.

 

1. gr.

                Grein 91.1.4. í reglugerðinni orðist svo:

                Loftræsting skal vera góð og skal miða við að meðalstyrkur CO2 sé ekki yfir 800 ppm og hámarksgildi fari ekki yfir 1000 ppm.

 

2. gr.

                Reglugerð þessi er sett með stoð í 2. gr. laga nr. 81/1988 um hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit með síðari breytingum og öðlast gildi þegar í stað.

 

Umhverfisráðuneytinu, 5. mars 1997.

 

F. h. r.

Ingimar Sigurðsson.

Sigurbjörg Sæmundsdóttir.

 

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica