Brottfallnar reglugerðir

541/1993

Reglugerð um filmur úr sellulósa sem er ætlað að snerta matvæli. - Brottfallin

 

I. KAFLI

Gildissvið og skilgreiningar.

1. gr.

Reglugerð þessi gildir um fullunnar filmur úr sellulósa, sem einnig geta verið efnisþáttur í samsettum vörum, og er ætlað að snerta matvæli eða geta gert það vegna notkunar þeirra. Hún tekur hins vegar hvorki til gervigarna úr sellulósa né húðaðra filma úr sellulósa ef húðin er yfir 50 mg/dm2.

2. gr.

Filma úr sellulósa er þunnt lag efnis unnið úr hreinsuðum sellulósa, sem er fenginn úr viði eða baðmull. Hráefni þessi skulu ekki vera endurunnin. Til að uppfylla tæknilegar kröfur er leyfilegt að bæta viðeigandi efnum í sellulósann eða á yfirborð hans. Einnig er leyfilegt að húða yfirborð filmunnar.

II. KAFLI

Almenn ákvæði.

3. gr.

Við framleiðslu á filmum úr sellulósa má aðeins nota þau efni og þá efnisflokka sem eru á listunum yfir leyfileg efni í viðauka. Þessi efni skulu aðeins notuð í samræmi við þau skilyrði sem þar eru sett.

Þrátt fyrir ákvæði 1. mgr. er leyfilegt að nota önnur efni en þau sem eru á listanum, séu þau notuð sem litar- eða bindiefni, að því tilskildu að ekki sé hægt að greina að efni þessi flæði í matvæli.

Áprentað yfirborð filmu úr sellulósa má ekki koma í snertingu við matvæli.

4. gr.

Á öðrum stigum dreifingar en í smásölu skal skriflegt vottorð fylgja filmum úr sellulósa um að þær uppfylli þær kröfur sem til þeirra eru gerðar.

Undanskilin þessu ákvæði eru efni og hlutir úr sellulósa sem augljóslega eru ætluð undir matvæli.

Efni og hluti úr sellulósa, sem ætlaðir eru til sérstakra nota, skal merkja í samræmi við það.

III. KAFLI

Eftirlit og gildistaka.

5. gr.

Heilbrigðisnefndir hafa undir yfirumsjón Hollustuverndar ríkisins, hver á sínum stað, eftirlit með því að farið sé að ákvæðum þessarar reglugerðar.

6. gr.

Reglugerð þessi er sett með stoð í lögum nr. 24/1936 um eftirlit með matvælum og öðrum neyslu- og nauðsynjavörum og lögum nr. 81/1988 um hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit, með síðari breytingum. Einnig var höfð hliðsjón af ákvæðum samningsins um Evrópskt efnahagssvæði, sem vísað er til í II. viðauka XII. kafla, 31. tölul, tilskipun 83/229/EBE um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi efni og hluti sem gerðir eru úr filmum af sellulósa og er ætlað að komast í snertingu við matvæli, með breytingu sbr. tilskipun 86/388/EBE, og 48. tölul., tilskipun 89/109/EBE um samræmingu aðildarríkjanna varðandi efni og hluti sem er ætlað að komast í snertingu við matvæli. Einnig með þeim breytingum og viðbótum sem leiða af II. viðauka, bókun 1 við samninginn og öðrum ákvæðum hans, og tilskipun 93/10/EBE sem kemur í stað 83/229/EBE með breytingum. Reglugerðin öðlast gildi 1. janúar 1994.

Ákvæði til bráðabirgða.

Eftir 1. janúar 1995 er ekki heimilt að markaðsetja eða nota efni og hluti úr filmum af sellulósa, sem við gildistöku reglugerðarinnar uppfylla ákvæði tilskipunar 83/229/EBE, en ekki ákvæði tilskipunar 93/10/EBE.

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 27. desember 1993.

Guðmundur Árni Stefánsson.

Páll Sigurðsson.

 

 

 

Viðauki

Leyfileg efni við framleiðslu á filmu úr sellulósa(3)

Listi A

Óhúðuð filma

__________________________________________________________________________________

Heiti

<![if !supportEmptyParas]> <![endif]>

Skilyrði

__________________________________________________________________________________


A. Sellulósi

<![if !supportEmptyParas]> <![endif]>


³ 72%(1)


B. Aukefni

<![if !supportEmptyParas]> <![endif]>

<![if !supportEmptyParas]> <![endif]>


1. Mýkingarefni

 


£ 27% alls


- bis (2-hýdroxýetýl) eter [= dýetýl-
englýkól](2)
= etandíól [mónóetýlenglýkól]

 


Aðeins fyrir filmur sem á að húða með gljáhúð og
nota til að pakka inn matvælum, sem innihalda
ekki óbundið vatn á yfirborðinu
Heildarmagn bis (2-hýdroxýetýl) eters og etandíóls
í matvælum sem eru í snertingu við filmur af þessu
tagi má ekki fara yfir 50 mg/kg

- 1,3-bútandíól
- glýseról
- 1,2-própandíól [=1,2-própýlendíól]
- pólýetýlenoxíð [=pólýteýlenglýkólJ
- 1,2-pólýprópýlenoxíð [=1,2-pólý-
própýlenglýkól]
- sorbitól
- tetraetýlenglýkól
- tríetýlenglýkól
- þvagefni

 




Meðalsameindaþungi milli 250 og 1200
Meðalsameindaþungi
£ 400 og innihald af óbundnu
1,3-própandíóli
£ 1% (w/w)


2. Önnur aukefni

<![if !supportEmptyParas]> <![endif]>


£ 1 % alls


F y r s t i f 1 o k k u r

- ediksýra og NH
4, Ca, Mg, K og Na-sölt
hennar
- askorbínsýra og NH
4, Ca, Mg, K og Na-sölt
hennar
- bensósýra og natríum bensóat
- maurasýra og NH
4, Ca, Mg, K og Na-sölt
hennar
- ógreinóttar fitusýrur, mettaðar eða ómettaðar,
með jafnri tölu kolefnisatóma frá 8 til 20
að báðum meðtöldum svo og behen- og
rísínolíusýrur auk NH
4, Ca, Mg, K, Na, A1
og Zn-salta þessara sýra
- amíð ógreinóttra fitusýra, mettaðra eða ómett-
aðra, með jafnri tölu kolefnisatóma frá 8 til
20 að báðum meðtöldum svo og amíð behen-
og rísínolíusýra
- sítrónu-, d- og 1-mjólkur-, malín-, og vínsýrur auk
Na- og K-salta þeirra
- sorbínsýra og NH
4, Ca, Mg, K og Na-sölt
hennar

 


Magn efna eða flokks efna má ekki fara yfir
2 mg/dm
2

__________________________________________________________________________________

Heiti

 

Skilyrði

__________________________________________________________________________________

- náttúrulegar, neysluhæfar sterkjur og hveiti
neysluhæfar sterkjur og hveiti sem breytt
hefur verið með efnameðferð
- amýlósi
- kalsíum- og magnesíumkarbónöt og klóríð
- esterar glýseróls með ógreinóttum fitusýrum,
mettuðum eða ómettuðum, með jafnri tölu kol-
efnisatóma frá 8 til 20 að báðum meðtöldum
og/eða adipín-, sítrónu-, 12-hýdroxýsterín
(oxýsterín), rísínolíusýrum
- esterar pólýoxýetýlens (8-14 oxýetýlenhópar)
með ógreinóttum fitusýrum, mettuðum eða
ómettuðum, með jafnri tölu kolefnisatóma
frá 8 til 20 að báðum meðtöldum
- esterar sorbitóls með ógreinóttum fitusýrum,
mettuðum eða ómettuðum, með jafnri tölu
kolefnisatóma frá 8 til 20 að báðum meðtöldum
- mónó- og/eða dí-esterar sterínsýru með
etandíóli og/eða bis (2-hýdroxýetýl) eter
og/eða tríetýlenglýkóli
- oxíð, og hýdroxíð áls, kalsíums, magnesíums
og kísils auk silíkata og vatnaðra silíkata
áls, kalsíums, magníums og kalíums

 

 

- pólýetýlenoxíð [=pólýetýlenglýkól]
- natríumprópíónat

 

Meðalsameindaþungi milli 1200 og 4000


A n n a r f l o k k u r

 


£ 1 mg/dm2 alls og magn efna eða flokks efna má
ekki fara yfir 0,2 mg/dm
2,
(eða lægri mörk þegar þau eru tilgreind)

- natríumalkýl (C8 til C18) bensensúlfónat
- natríumísóprópýlnatalínsúlfónat
- natríumalkýl (C
8 til C18) súlfat
- natríumalkýl (C
8 til C18) súlfónat
- natríumdíoktýlsúlfósúkkínat

 

 

- dísterat úr díhýdroxýetýldíetýlentrí-
amínmónóasetat
- ammóníum-, magnesíum- og kalíumlárýl-
súlföt
- N'N'-dísteróýldíamínóetan
N'N'-dípalmitóýldíamínóetan og
N'N'-díóleóýldíamínóetan
- 2-heptadekýl-4,4-bis (metýlensterat)
oxasólín

 

£ 0,05 mg/dm2 alls á þeirri hlið sem er í
snertingu við matvæli

- pólýetýlen-amínósteramíðetýlsúlfat

 

£ 0,1 mg/dm2 alls á þeirri hlið sem er í
snertingu við matvæli

- Óbreyttar fjölliður af melamíni og
formaldehýði eða breytanlegar með
einni eða fleiri eftirtalinna afurða:
bútanóli, díetýlentríamíni, etanóli,
tríetýlentetramíni, tetraetýlenpentamíni,
trí-(2-hýdroxýetýl)amíni, 3,3'-díamínó-
díprópýlamíni, 4,4'-díamínódíbútýlamíni

 

Óbundið formaldehýðinnihald á þeirri hlið sem
er í snertingu við matvæli
£ 0,05 mg/dm2
Óbundið innihald melamíns á þeirri hlið sem er í
snertingu við matvæli
£ 0,3 mg/dm2

__________________________________________________________________________________________

Heiti

 

Skilyrði

__________________________________________________________________________________

- Fjölliður af melamíni, þvagefni og form-
aldehýði, umbreytt með
tris-(2-hýdroxýetýl)amíni

 

Óbundið formaldehýðinnihald á þeirri hlið sem
er í snertingu við matvæli
£ 0,05 mg/dm2


Þ r i ð j i f l o k k u r - tengiefni

 


£ 1 mg/dm2 alls


- Krosstengdar pólýalkýlenamín katjónir:
a) pólýamíð-epíklórhýdrín resín byggt á día-
mínóprópýlmetýlamíni og epiklórhýdríni
b) pólýamíð-epíklórhýdrín resín byggt á
epíklórhýdríni, adipínsýru, kaprólaktami,
díetýlentríamíni og/eða etýlendíamíni
c) pólýamíó-epíklórhýdrín resín byggt á adi-
pínsýru, díetýlentríamíni og epíklórhýdríni
eða blöndu epíklórhýdríns og ammóníaks
d) pólýamíð-pólýamínepíklórhýdrín resín byggt
á epíklórhýdríni, dímetýladipati og
díetýlentríamíni
e) pólýamíð-pólýamínepíklórhýdrín resín byggt
á epíklórhýdríni, adipamíði og díamínó-
própýlmetýlamíni

 


Óbundið innihald melamíns á þeirri hlið sem er í
snertingu við matvæli
£ 0,3 mg/dm2

- Pólýetýlenamín og pólýetýlenimín

 

Óbundið formaldehýðinnihald á þeirri hlið sem
er í snertingu við matvæli
£ 0,75 mg/dm2

- Óbreyttar fjölliður af þvagefnisformaldehýði, eða
breytanlegar með einu eða fleiri eftirtalinna
afurða: amínómetýlsúlfónsýrv, súlfanílsýru,
bútanóli, díamínóbútani, díamínódíprópýlamíni,
díamínóprópani, díetýlentríamíni, etanóli, gúanidíni,
metanóli, tetraetýlenpentamíni, tríetýlentetramíni,
natríumsúlfíti

 

 


F j ó r ð i f l o k k u r

 


£ 0,01 mg/dm2 alls


- Afurðir sem eru afrakstur efnahvarfa amína
af neysluhæfum olíum og pólýetýlenoxíðs
- mónóetanólamínlárýlsúlfat

 

 

 

Listi B

Húðuð filma

__________________________________________________________________________________

Heiti

 

Skilyrði

__________________________________________________________________________________


A. Sellulósi

<![if !supportEmptyParas]> <![endif]>


Sjá lista A


B. Aukefni

 


Sjá lista A


C. Húð
við matvæli

 


£ 50 mg/dm2 á þeirri hlið sem er í snertingu


1. Fjölliður

 


£ 50 mg/dm2 alls á þeirri hlið sem er í snertingu
við matvæli

- etýl, hýdroxýetýl, hýdroxýprópýl og

 

 

sellulósa-metýleterar

 

 

- sellulósanítrat

 

£ 20 mg/dm2 á þeirri hlið sem er í snertingu við

 

 

matvæli; köfnunarefnisinnihald milli 10,8 og

 

 

12,2%

- fjölliður, blandfjölliður og blöndur þeirra
með eftirtöldum einliðum:
vinýlasetöl úr mettuðum aldehýðum (C
1 til C6)
vinýlasetat
alkýl C
1 til C4 vinýleterar
akrýl-, krótón-, ítakón-, malín-, metakrýl-
sýrur og esterar þeirra
bútadíen
stýren
metýlstýren
vinýlídenklóríð
akrýlónítríl
metakrýlónítríl
etýlen, própýlen, 1- og 2-bútýlen

 

 

vinýlklóríð

 

Í samræmi við tilskipun nr. 78/142/EBE um
vinýlklóríð (Stj.tíð.EB nr. L 44,15.2.1978, b1s.15)


2. Resín

 


£ 12,5 mg/dm2 alls á þeirri hlið sem er í
snertingu við matvæli. Á eingöngu að nota til að
framleiða himnu úr sellulósa sem lögð er
nítrósellulósa eða blandfjölliðunarhúð úr
vinýlklóríði og vinýlasetati

- kasín
- rósín og/eða afurðir fjölliðunar, vetnis-
bindingar eða misjöfnunar rósíns og esterar
þeirra úr metýl-, etýl- eða C
2 til C6
fjölgildu alkóhóli, eða blöndu þessara
alkóhóltegunda
- rósín og/eða afurðir fjölliðunar, vetnis-
binding eða misjöfnun sem þétt er með akrýl-,
malín-, sítrónu-, fúmar- og/eða ftalsýru
og/eða bisfenólformaldehýði og esterar með
metýl-, etýl- eða C
2 til C6 fjölgildu alkó-
hóli eða blöndu þessara alkóhóltegunda

 

 

__________________________________________________________________________________

Heiti

 

Skilyrði

__________________________________________________________________________________


- esterar sem unnir eru úr bis (2-hýdroxýetýl)
eter með viðbótarafurðum úr ß-pínen og/eða
dípenten og/eða díterpen og malínanhýdríði
- neysluhæft gelatín
- laxerolía og afurðir hennar eða afvötnun
eða vetnisbinding og þéttiafurðir hennar
með pólýglýseról, adipín-, sítrónu-,
malín-, ftal- og sebaksýrum
- náttúrulegt gúmmí [=damar]
- pólý-ß-pínen = [terpenresín]
- þvagefnis- og formaldehýðs-resín (sjá
tengiefni)

 

 


3. Mýkiefni

 


£ 12,5 mg/dm2 alls á þeirri hlið sem er í snertingu
við matvæli. Á eingöngu að nota til að framleiða
himnu úr sellulósa sem lögð er nítrósellulósa eða
blandfjölliðunarhúð úr vinýlklóríói og vinýlasetati

- asetýltríbútýlsítrat
- asetýltrí (2-etýlhexýl) sítrat
- dí-ísóbútýl- og dí-n-bútýladípat
- dí-n-hexýlaselat

 

 

- bútýlbensýlftalat

 

£ 2,5 mg/dm2 á þeirri hlið sem er í snertingu við
matvæli

- dí-n-bútýlftalat
matvæli

 

£ 3 mg/dm2 á þeirri hlið sem er í snertingu við

- dísýklóhexýlftalat
við matvæli
- 2-etýlhexýldífenýlfosfat
- glýserólmónóasetat [=mónóasetín]
- glýseróldíasetat [=díasetín]
- glýseróltríasetat [=tríasetín]
- dí-bútýlsebakat
- dí(2-etýlhexýl)sebakat [=díoktýlsebakat]
- dí-n-bútýl- og dí-ísó-bútýltartrat

 

£ 4 mg/dm2 á þeirri hlið sem er í snertingu


4. Önnur aukefni

 


£ 6 mg/dm2, að meðtalinni húð á þeirri
hlið sem er í snertingu við matvæli


4.1. Aukefni á lista A

 


Sömu kröfur og fram koma í lista A, nema hvað
gildin þar, í mg/dm
2, miðast við filmu án húðar


4.2. Sérstök aukefni í húð

 


Magn efna eða flokks efna má ekki fara yfir 2
mg/dm
2 (eða lægri mörk þegar þau eru tilgreind)

- 1-hexadekanól og 1-oktadekanól
- esterar úr ógreinóttum fitusýrum, mettuð-
um eða ómettuðum, með jafnri tölu kolefnis-
atóma frá 8 til 10 að báðum meðtöldum og
úr rísínolíusýtu með ógreinóttu etýl-, bútýl-,
amýl- og óleóýlalkóhóli

 

 

__________________________________________________________________________________

Heiti

 

Skilyrði

__________________________________________________________________________________


- montanvax, sem samanstendur af hreins-
uðum montansýrum (C
26 til C32) og/eða
esterum þeirra með etandíól og/eða 1,3
bútandíól og/eða kalsíum- og kalíum-
söltum þeirra
- karnobavax
- býflugnavax
- espartóvax
- kandelillavax

 

 


- dímetýlpólýsíloxan

 


£ 1 mg/dm2 á þeirri hlið sem er í snertingu við
matvæli

- epoxuð sojabaunaolía (oxíraninnihald 6-8%)
- hreinsað paraffínvax og örkristallað vax
- pentaerýtrítóltetrasterat

 

 

- mónó og bis (oktadesýldíetýlenoxíð) fosföt

 

£ 0,2 mg/dm2 á þeirri hlið sem er í snertingu við
matvæli

- alifatískar (C8 til C20) esteraðar með mónó-
eða dí(2-hýdroxýetýl) amíni

 

 

- 2- og 3-tert-bútýl-4-hýdroxýanísól
[=bútýl hýdroxýanísól-BHA]
- 2,6-dí-tert-bútýl-4-metýlfenól
[=bútýlhýdroxýtólúen-BHT]
- dí-n-oktýltin-bis(2-etýlhexýl) malat

 

£ 0,06 mg/dm2 á þeirri hlið sem er í snertingu við
matvæli
£ 0,06 mg/dm2 á þeirri hlið sem er í snertingu við
matvæli
£ 0,06 mg/dm2 á þeirri hlið sem er í snertingu við
matvæli


D. Leysiefni

 


Heildarmagn allra efna má ekki fara yfir 0,6
mg/dm
2 á þeirri hlið sem er í snertingu við
matvæli

- bútýlasetat
- etýlasetat
- ísóbútýlasetat
- ísóprópýlasetat
- própýlasetat
- aseton
- 1-bútanól
- etýlalkóhól
- ísóbútýlalkóhól
- ísóprópýlalkóhól
- 1-própanól
- sýklóhexan
- etýlenglýkólmónóbútýleter
- etýlenglýkólmónóbútýleterasetat
- etýlenglýkólmónóetýleter
- etýlenglýkólmónóetýleterasetat
- etýlenglýkólmónómetýleter
- etýlenglýkólmónómetýleterasetat
- metýletýlketón
- metýlísóbútýlketón
- tetrahýdrófúran

 

 

- tólúen

 

£ 0,06 mg/dm2 á þeirri hlið sem er í snertingu við
matvæli

(1) Hundraðshlutar massahlutfalls (w/w) miðast við magn afvatnaðrar filmu úr sellulósa.
(2) Almenn tækniheiti eru innan hornklofa.
(3) Efnin skulu vera af viðurkenndum gæðum og uppfylla kröfur um hreinleika.

<![if !supportEmptyParas]> <![endif]>


Þetta vefsvæði byggir á Eplica