Brottfallnar reglugerðir

413/1997

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 253, 17.apríl 1997, um gerð og búnað smárækjuskilju. - Brottfallin

REGLUGERÐ

um breytingu á reglugerð nr. 253, 17. apríl 1997,

um gerð og búnað smárækjuskilju.

1. gr.

3. gr. reglugerðarinnar er hér með úr gildi felld og breytist númeraröð annarra greina til samræmis við það.

2. gr.

Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.

Sjávarútvegsráðuneytinu, 23. júní 1997.

F. h. r.

Árni Kolbeinsson.

Þórður Eyþórsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica