Brottfallnar reglugerðir

413/1999

Reglugerð um breytingu á reglugerð um búfjársæðingar og flutning fósturvísa, nr. 561/1994. - Brottfallin

REGLUGERÐ

um breytingu á reglugerð um búfjársæðingar

og flutning fósturvísa, nr. 561/l994.

1. gr.

Skilyrði 4. málsgr. 11. gr. um að sæðingarhryssur skuli blóðflokkaðar gildir ekki frá 11. júní 1999 til 1. september 2001.

2. gr.

Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.

Landbúnaðarráðuneytinu, 11. júní 1999.

Guðni Ágústsson.

Sigríður Norðmann.

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica