Brottfallnar reglugerðir

94/1993

Reglugerð um (13.) breytingu á reglugerð um gerð lyfseðla og ávísun lyfja, afgreiðslu þeirra og merkingu nr.421/1988 með síðari breytingum. - Brottfallin

REGLUGERÐ

um (13.) breytingu á reglugerð um gerð lyfseðla og ávísun lyfja,

afgreiðslu þeirra og merkingu nr. 421/1988 með síðari breytingum.

1. gr.

Við 4. gr. reglugerðarinnar bætist ný málsgr. sem verður 3. málsgr. svohljóðandi: Ákvæði þessarar greinar ná ekki til lækna, sem sviptir hafa verið lækningaleyfi.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með stoð 16. og 17. gr. lyfjalaga nr. 108/1984 öðlast þegar gildi.

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 18. febrúar 1993.

Sighvatur Björgvinsson.

Páll Sigurðsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica