Brottfallnar reglugerðir

243/2000

Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 801/1998, um ársreikningaskrá, skil og birtingu ársreikninga. - Brottfallin

REGLUGERÐ

um breyting á reglugerð nr. 801/1998, um ársreikningaskrá,

skil og birtingu ársreikninga.

1. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á 1. mgr. 4. gr. reglugerðarinnar:

1. Í stað fjárhæðarinnar "200 milljónum króna" í 1. tölul., kemur: 230 milljónum króna.

2. Í stað fjárhæðarinnar "400 milljónum króna" í 2. tölul., kemur: 460 milljónum króna.

2. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á 5. gr. reglugerðarinnar:

1. Í stað fjárhæðarinnar "500 milljónum króna" í 1. tölul., kemur: 575 milljónum króna.

2. Í stað fjárhæðarinnar "1.000 milljónum króna" í 2. tölul., kemur: 1.150 milljónum króna.

3. gr.

Reglugerð þessi sem sett er samkvæmt heimild í 89. gr. laga nr. 144/1994, um ársreikn-inga, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi og kemur til framkvæmda við gerð ársreikninga og samstæðureikninga fyrir reikningsárið sem lýkur 31. desember 1999 eða síðar.

Fjármálaráðuneytinu, 6. apríl 2000.

Geir H. Haarde.

Árni Kolbeinsson.

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica