Brottfallnar reglugerðir

587/1997

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 372 25. október 1976 um vöruhappdrætti Sambands íslenskra berklasjúklinga, sbr. reglugerð nr. 502/1984. - Brottfallin

REGLUGERÐ

um breytingu á reglugerð nr. 372 25. október 1976 um vöruhappdrætti
Sambands íslenskra berklasjúklinga, sbr. reglugerð nr. 502/1984.

 

1. gr.

                Í stað "12. janúar" í 9. gr. komi: 14. janúar.

 

2. gr.

                Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt lögum nr. 18 22. apríl 1959 um vöruhappdrætti fyrir Samband íslenskra berklasjúklinga, öðlast þegar gildi. Jafnframt fellur úr gildi reglugerð nr. 502/1984.

 

Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, 13. október 1997.

 

F. h. r.

Þorsteinn Geirsson.

Jón Thors.

 

 

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica