Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti

991/2009

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 155/2007 um stærð og þyngd ökutækja.

1. gr.

Ákvæði til bráðabirgða breytist þannig:

Í stað "1. janúar 2010" komi: 1. janúar 2012.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett með heimild í 75. gr. umferðarlaga nr. 50/1987 og tekur gildi þann 1. janúar 2010.

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu, 27. nóvember 2009.

Kristján L. Möller.

Ragnhildur Hjaltadóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica