Dóms- og kirkjumálaráðuneyti

980/2000

Reglugerð um breyting á reglugerð um lögreglustjórasáttir, nr. 569 21. september 1998. - Brottfallin


1. gr.

Eftirtaldar breytingar verða á 1. mgr. 3. gr. reglugerðarinnar:
a. Í stað tölunnar „kr. 35.000“ kemur: kr. 300.000.
b. Í stað tölunnar „kr. 100.000“ kemur: kr. 300.000.


2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í 1. mgr. 115. gr. laga um meðferð opinberra mála, nr. 19 26. mars 1991, sbr. 5. gr. laga nr. 57 22. maí 1997, öðlast þegar gildi.


Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, 22. desember 2000.

Sólveig Pétursdóttir.
Björn Friðfinnsson.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica