Samgönguráðuneyti

953/2006

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 822/2004 um gerð og búnað ökutækja.

1. gr.

1. gr. breytist þannig:

a. Í stað "torfærubifhjól" hvarvetna í 01.72 kemur: torfæruhjól.
b. 01.73 og 01.74 falla brott.

2. gr.

3. gr. breytist þannig:

a. Í 03.00 (1) í stað "EBE-tilskipunum nr. 70/156, 2003/37, 74/150 og 2002/24" kemur: EBE-tilskipunum nr. 70/156, 2003/37, 2002/24 og 2005/30.
b. Í 03.01 (1) í lok 1. málsliðar á eftir "2003/37/EB" kemur: og 2005/30/EB með síðari breytingum.

3. gr.

4. gr. breytist þannig:

a. Í 04.10 (3) á eftir "2000/3" kemur: með síðari breytingum.

4. gr.

6. gr. breytist þannig:

a. Í 06.20 (5) og (6) í stað "þriggja hjóla bifhjóla" kemur: bifhjól II - V.
b. Í 06.20 (7) á eftir "93/14" kemur: með síðari breytingum.

5. gr.

7. gr. breytist þannig:

a. Í stað "2,3" í 07.10 (1) og (2) svo og 07.12 (1) kemur: 2,1.
b. Í stað "þriggja hjóla bifhjól" í 07.20 (1) og (4) kemur: bifhjól II - V.
c. Í stað "með hliðarvagni og þriggja hjóla bifhjóli" í 07.20 (5) kemur: bifhjól II - V.

6. gr.

8. gr. breytist þannig:

a. Í 08.10 (2) á eftir "74/408" kemur: og 2005/39.
b. Í 08.20 (2) á eftir "93/32" kemur: með síðari breytingum.

7. gr.

Í 09.20 (2) í stað "þriggja hjóla bifhjól" kemur: bifhjól II - V.

8. gr.

10. gr. breytist þannig:

Í 10.11 (1) á eftir "2001/56" kemur: með síðari breytingum.

9. gr.

18. gr. breytist þannig:

Í 18.30 (3) á eftir "2000/25" kemur: með síðari breytingum.

10. gr.

19. gr. breytist þannig:

a. Í 19.10 (5) á eftir "72/245" kemur: og 2005/49.
b. Á eftir 19.20 (1) kemur nýr liður, 19.20 (2) sem orðast svo: Um raftengi bifhjóla gilda sömu ákvæði og um bifreið, sbr. 19.10 (3) og 19.10 (4) að þokuljósi undanskildu.

11. gr.

23. gr. breytist þannig:

Í 23 (1) með fyrirsögninni undirvörn, á eftir "aftur-" kemur: fram-.

12. gr.

24. gr. breytist þannig:

a. Í 24.10 (2) á eftir "76/115" kemur: og 2005/41.
b. Í 24.14 (1) á eftir "77/541" kemur: og 2005/40.

13. gr.

III. viðauki breytist þannig:

1. Undir fyrirsögninni "bifreiðar og eftirvagnar":

a. Í reitinn "síðari viðbætur" við tilskipun 70/156/EBE á eftir 2004/104/EB kemur: 2005/49/EB, 2005/64/EB, 2005/66/EB, 2006/28/EB.
b. Í reitinn "síðari viðbætur" við tilskipun 70/221/EBE á eftir 2008/EB kemur: 2006/20/EB.
c. Í reitinn "síðari viðbætur" við tilskipun 72/245/EBE á eftir 2004/04/EB kemur: 2005/49/EB, 2005/83/EB, 2006/28/EB.
d. Í reitinn "síðari viðbætur" við tilskipun 74/408/EBE á eftir 96/37/EB kemur: 2005/39/EB.
e. Í reitinn "síðari viðbætur" við tilskipun 76/115/EBE á eftir 96/38/EB kemur: 2005/41/EB.
f. Í reitinn "síðari viðbætur" við tilskipun 77/541/EBE á eftir 2000/3/EB kemur: 2005/40/EB.
g. Í reitina "tilskipun", "efnisinnihald" og "reglugerðarákvæði" á eftir tilskipun 97/27/EB kemur:

2001/85/EB

Hópbifreiðar

08.12 og 11.12


h. Í reitina "tilskipun", "efnisinnihald" og "reglugerðarákvæði" á eftir tilskipun 2004/104/EB kemur:

2005/49/EB

Rafsegulstruflanir

19.10 (5)


i. Í reitina "tilskipun", "efnisinnihald" og "reglugerðarákvæði" á eftir tilskipun 2005/49/EB kemur:

2005/39/EB

Sæti, höfuðpúðar og festingar

08.10 (2), 24.11 (2)


j. Í reitina "tilskipun", "efnisinnihald" og "reglugerðarákvæði" á eftir tilskipun 2005/39/EB kemur:

2005/40/EB

Öryggisbelti og aðhaldsbúnaður

24.10 (1)


2. Undir fyrirsögninni "bifhjól":

a. Í reitinn "síðari viðbætur" við tilskipun 93/14/EBE kemur: 2006/27/EB.
b. Í reitinn "síðari viðbætur" við tilskipun 93/94/EBE aftan við 1999/26/EB kemur: 2006/27/EB.
c. Í reitinn "síðari viðbætur" við tilskipun 95/1/EB kemur: 2006/27/EB.
d. Í reitinn "síðari viðbætur" við tilskipun 97/24/EB á eftir 2003/77/EB kemur: 2005/30/EB, 2006/27/EB.
e. Í reitinn "síðari viðbætur" við tilskipun 2002/24/EB á eftir 2003/77/EB kemur: 2005/30/EB.
f. Í reitina "tilskipun", "efnisinnihald" og "reglugerðarákvæði" neðan við tilskipun 2002/24/EB kemur:

2005/30/EB

Heildargerðarviðurkenning

03.01 (1)


3. Undir fyrirsögninni "dráttarvélar":

a. Í reitinn "síðari viðbætur" við tilskipun 74/151/EBE á eftir 98/38/EB kemur: 2006/26/EB.
b. Í reitinn "síðari viðbætur" við tilskipun 77/311/EBE á eftir 2000/63/EB kemur: 2006/26/EB.
c. Í reitinn "síðari viðbætur" við tilskipun 78/933/EBE á eftir 1999/56/EB kemur: 2006/26/EB.
d. Í reitinn "síðari viðbætur" við tilskipun 89/173/EBE á eftir 2000/1/EB kemur: 2006/26/EB.
e. Í reitina "tilskipun", "efnisinnihald" og "reglugerðarákvæði" neðan við tilskipun 89/173/EBE kemur:

98/39/EB

Stýrisbúnaður

05.30 (3)


f. Í reitina "tilskipun", "efnisinnihald" og "reglugerðarákvæði" neðan við tilskipun 98/39/EB kemur:

2000/2/EB

Rafsegulstruflanir

19.30 (2)


g. Í reitina "tilskipun", "efnisinnihald" og "reglugerðarákvæði" neðan við tilskipun 2000/25/EBE kemur:

2001/3/EB

Rafsegulstruflanir

19.30 (2)


4. Úr sér gengin ökutæki.

Í reitina "tilskipun" og "efnisinnihald" neðan við tilskipun 2000/53/EB kemur:

2003/138/EB

Kóðunarstaðlar



14. gr.

IV. viðauki breytist þannig:

1. Undir fyrirsögninni "bifreiðar og eftirvagnar":

a. Í tölulið 1, tilskipun 70/156/EBE, í reitinn "EES-birting" aftan við tilskipun 2004/104/EB, kemur: ***76/2005; 52, 13.10.2005.
b. Í tölulið 1, tilskipun 70/156/EBE (í reitina "síðari viðbætur", "stjórnartíðindi EB" og "EES-birting") neðan við tilskipun 2004/104/EB, kemur:

2005/49/EB

L 194, 26.07.2005

***20/2006; 28, 01.06.2006

2005/64/EB

L 310, 25.11.2005

***77/2006; 52, 19.10.2006

2005/66/EB

L 309, 25.11.2005

***77/2006; 52, 19.10.2006

2006/28/EB

L 65, 07.03.2006

***109/2006


c. Í tölulið 2, tilskipun 70/157/EBE, í reitinn "EES-birting" aftan við tilskipun 1999/101/EB, kemur: ***50/2000; 42, 21.09.2000.
d. Í tölulið 4, tilskipun 70/221/EBE (í reitina "síðari viðbætur", "stjórnartíðindi EB" og "EES-birting") neðan við tilskipun 2000/8/EB, kemur:

2006/20/EB

L 048, 18.02.2006

***109/2006                     



e. Í tölulið 11, tilskipun 72/245/EBE, í reitinn "EES-birting" aftan við 2004/104/EB kemur: ***76/2005; 52, 13.10.2005. Í reitina "síðari viðbætur", "stjórnartíðindi EB" og "EES-birting" neðan við tilskipun 2004/104/EB, kemur:

2005/49/EB

L 194, 26.07.2005

***20/2006; 28, 01.06.2006

2005/83/EB

L 305, 24.11.2005

***77/2006; 52, 19.10.2006

2006/28/EB

L 65, 07.03.2006

***109/2006


f. Í tölulið 12, tilskipun 72/306/EBE, í reitinn "EES-birting" aftan við tilskipun 2005/21/EB, kemur: ***111/2005; 66, 22.12.2005.
g. Í tölulið 16, tilskipun 74/408/EBE (í reitina "síðari viðbætur", "stjórnartíðindi EB" og "EES-birting") neðan við tilskipun 96/37/EB, kemur:

2005/39/EB

L 255, 30.09.2005

***77/2006; 52, 19.10.2006


h. Í tölulið 20, tilskipun 76/115/EB (í reitina "síðari viðbætur", "stjórnartíðindi EB" og "EES-birting") neðan við tilskipun 96/38/EB, kemur:

2005/41/EB

L 255, 30.09.2005

***77/2006; 52,19.10.2006


i. Í tölulið 32, tilskipun 77/541/EB (í reitina "síðari viðbætur", "stjórnartíðindi EB" og "EES-birting") neðan við tilskipun 2000/3/EB, kemur:

2005/40/EB

L 255, 30.09.2005

***77/2006;52, 19.10.2006


j. Í tölulið 45d, tilskipun 92/23/EBE, í reitinn "EES-birting" aftan við tilskipun 2005/11/EB, kemur: ***112/2005; 66, 22.12.2005.
k. Í tölulið 45e, tilskipun 92/24/EBE, í reitinn "EES-birting" aftan við tilskipun 2004/11/EB, kemur: ***4/2005; 32, 23.06.2005.
l. Á eftir tölulið 45w kemur nýr liður, töluliður 45y, (í reitina "tilskipun", "stjórnartíðindi EB" og "EES-birting"):

Hópbifreið, 2001/85/EB

L 42, 13.02.2002

***138/2002; 4, 23.01.2003


m. Í tölulið 45zc, tilskipun 2003/97/EB, í reitinn "EES-birting" aftan við tilskipun 2005/27/EB, kemur: ***111/2005; 66, 22.12.2005.
n. Í tölulið 45zf við tilskipun 2004/104/EB í reitinn "EES-birting" kemur: ***76/2005; 52, 13.10.2005.
o. Á eftir tölulið 45zf kemur nýr töluliður, töluliður 45zh, (í reitina "tilskipun", "stjórnartíðindi EB" og "EES-birting") :

Rafsegulstruflanir, 2005/49/EB

L 194, 26.07.2005

***20/2006; 28, 01.06.2006


p. Á eftir tölulið 45zh kemur nýr töluliður, 45zi, (í reitina "tilskipun", "stjórnartíðindi EB" og "EES-birting"):

Sæti, höfuðpúðar og festingar, 2005/39/EB

L 255, 30.09.2005

***77/2006; 52, 19.10.2006


q. Á eftir tölulið 45zi kemur nýr töluliður, 45zj, (í reitina "tilskipun", "stjórnartíðindi EB" og "EES-birting"):

Öryggisbelti og aðhaldsbúnaður, 2005/40/EB

L 255, 30.09.2005

***77/2006; 52, 19.10.2006


r. Á eftir tölulið 45zj kemur nýr töluliður, 45zk, í reitina "tilskipun", "stjórnartíðindi EB" og "EES-birting"):

Festingar fyrir öryggisbelti, 2005/41/EB

L 255, 30.09.2005

***77/2006; 52, 19.10.2006


s. Á eftir tölulið 45zk kemur nýr töluliður, 45zl, (í reitina "tilskipun", "síðari viðbætur", "stjórnartíðindi EB" og "EES-birting"):

Útblástursmengun, 2005/55/EB

 

L 275, 20.10.2005

***77/2006; 52, 19.10.2006

 

2005/78/EB

L 313, 29.11.2005

77/2006; 52, 19.10.2006


t. Á eftir tölulið 45zl kemur nýr töluliður, 45zm, (í reitina "tilskipun", "stjórnartíðindi EB" og "EES-birting"):

Árekstrarvörn að framan, 2005/66/EB

L 309, 25.11.2005

***77/2006; 52, 19.10.2006


u. Á eftir tölulið 45zm kemur nýr töluliður, 45zn, (í reitina "tilskipun", "stjórnartíðindi EB" og "EES-birting"):

Endurvinnsla, 2005/64/EB

L 310, 25.11.2005

***77/2006; 52, 19.10.2006


v. Á eftir tölulið 45zn kemur nýr töluliður, 45zo (í reitina "tilskipun", "stjórnartíðindi EB" og "EES-birting"):

Útblástursmengun, 2005/78/EB

L 313, 29.11.2005

***77/2006; 52, 19.10.2006


w. Töluliður xx32e á eftir tölulið 45zo fellur niður.

2. Undir fyrirsögninni "bifhjól":

a. Í tölulið 45h, tilskipun 93/14/EBE (í reitina "síðari viðbætur", "stjórnartíðindi EB" og "EES-birting") kemur:

2006/27/EB

L 66, 08.03.2006

***109/2006


b. Í tölulið 45j, tilskipun 93/30/EBE, (í reitunum "síðari viðbætur", "stjórnartíðindi EB" og "EES-birting") fellur niður:

200/74/EB

L 300, 29.11.2000

***9/2001; 22, 26.04.2001


c. Í tölulið 45n, tilskipun 93/34/EBE (í reitina "síðari viðbætur", "stjórnartíðindi EB" og "EES-birting") neðan við tilskipun 1999/25/EB, kemur:

2006/27/EB

L 66, 08.03.2006

***109/2006


d. Í tölulið 45p, tilskipun 93/93/EBE, í reitinn "EES-birting" aftan við tilskipun 2004/86/EB, kemur: ***5/2005; 32, 23.06.2005.
e. Í tölulið 45q, tilskipun 93/94/EBE, í reitinn "EES-birting" aftan við tilskipun 1999/26/EB, kemur: ***1/2000; 7, 08.02.2000.
f. Í tölulið 45s, tilskipun 95/1/EB (í reitina "síðari viðbætur", "stjórnartíðindi EB" og "EES-birting") aftan við tilskipun 2002/41/EB, kemur:

   

***41/2003; 39, 31.07.2003

2006/27/EB

L 66, 08.03.2006

***109/2006


g. Í tölulið 45x, tilskipun 97/24/EB (í reitina "síðari viðbætur", "stjórnartíðindi EB" og "EES-birting"), neðan við tilskipun 2003/77/EB, kemur:

2005/30/EB

L 106, 27.04.2005

***2/2006; 17, 30.03.2006

2006/27/EB

L 66, 08.03.2006

***109/2006


h. Í stað "45y" kemur: 45z.
i. Í tölulið 45za, tilskipun 2002/24/EB (í reitina "síðari viðbætur", "stjórnartíðindi EB" og "EES-birting"), neðan við tilskipun 2003/77/EB, kemur:

2005/30/EB

L 106, 27.04.2005

***2/2006, 17, 30.03.2006


j. Á eftir tölulið 45zb kemur nýr töluliður, 45zg, (í reitina "tilskipun", "stjórnartíðindi EB" og "EES-birting"):

Heildargerðarviðurkenning, 2005/30/EB

L 106, 27.04.2005

***2/2006; 17, 30.03.2006


3. Undir fyrirsögninni "dráttarvélar":

a. Í tölulið 2, tilskipun 74/151/EBE:
i. fellur niður:

82/890/EBE

L 378, 31.12.1982

*EES-gerðir S5


ii. aftan við tilskipun 97/54/EB í reitinn "EES-birting" kemur: ***28/99; 46, 19.10.2000.
iii. aftan við tilskipun 97/38/EB í reitinn "EES-birting" kemur: ***46/99; 50, 09.11.2000.
iv. neðan við tilskipun 98/38/EB (í reitina "síðari viðbætur", "stjórnartíðindi EB" og "EES-birting") kemur:

2006/26/EB

L 65, 07.03.2006

***110/2006


b. Í tölulið 3, tilskipun 74/152/EBE, í reitinn "EES-birting" aftan við tilskipun 97/54/EB, kemur: ***28/99; 46, 19.10.2000. Í reitinn "EES-birting" aftan við tilskipun 98/89/EB, kemur: ***144/1999; 3, 18.01.2001.
c. Í tölulið 4, tilskipun 74/346/EBE, í reitinn "EES-birting" aftan við tilskipun 97/54/EB, kemur: ***28/99; 46, 19.10.2000 og aftan við tilskipun 98/40/EB í reitinn "EES-birting" kemur: ***47/99; 50, 09.11.2000.
d. Í tölulið 5, tilskipun 74/347/EBE, í reitinn "EES-birting" aftan við tilskipun 97/54/EB, kemur: ***28/99; 46, 19.10.2000.
e. Í tölulið 6, tilskipun 75/321/EBE, í reitinn "EES-birting" aftan við tilskipun 97/54/EB kemur: ***28/99; 46, 19.10.2000 og aftan við tilskipun 98/39 kemur: ***46/99; 50, 09.11.2000.
f. Í tölulið 7, tilskipun 75/322/EBE, í reitinn "EES-birting" aftan við tilskipun 97/54/EB kemur: ***28/99; 46, 19.10.2000, aftan við tilskipun 2000/2 kemur: ***73/2000; 59, 14.12.2000 og aftan við tilskipun 2001/3/EB kemur: ***104/2001; 60, 06.12.2001.
g. Á eftir tölulið 7 í reitunum "tilskipun" og "stjórnartíðindi EB" fellur niður:

Raftengi fyrir ljósabúnað eftirvagns, 75/323/EBE

L 147, 09.06.1975


h. Í tölulið 8, tilskipun 76/432/EBE, í reitinn "EES-birting" aftan við tilskipun 97/54/EB, kemur: ***28/99; 46, 19.10.2000.
i. Í tölulið 9, tilskipun 76/763/EBE, í reitinn "EES-birting" aftan við tilskipun 97/54/EB kemur: ***28/99; 46, 19.10.2000 og aftan við tilskipun 1999/86/EB kemur: ***51/2000; 46, 19.10.2000.
j. Í tölulið 10, tilskipun 77/311/EBE:
i. í reitina "síðari viðbætur", "stjórnartíðindi EB" og "EES-birting" fellur niður:

96/627/EB

L 282, 01.11.1996

***1/99; 7, 10.02.2000


ii. í reitinn "EES-birting" aftan við tilskipun 97/54/EB kemur: ***28/99; 46, 19.10.2000 og aftan við tilskipun 2000/63/EB kemur: ***73/2000; 59, 14.12.2000.
iii. í reitina "síðari viðbætur", "stjórnartíðindi EB" og "EES-birting" neðan við 2000/63/EB kemur:

2006/26/EB

L 65, 07.03.2006

***110/2006


k. Í tölulið 11, tilskipun 77/536/EBE í reitinn "EES-birting" aftan við tilskipun 1999/55/EB kemur: ***2/2000; 59, 14.12.2000.
l. Í tölulið 12, tilskipun 77/537/EBE í reitinn "EES-birting" aftan við tilskipun 97/54/EB kemur: ***28/99; 46, 19.10.2000.
m. Í tölulið 13, tilskipun 78/764/EBE í reitinn "EES-birting" aftan við tilskipun 97/54/EB kemur: ***28/99; 46, 19.10.2000 og aftan við tilskipun 1999/57/EB kemur: ***2/2000; 59, 14.12.2000.
n. Í tölulið 14, tilskipun 78/933/EBE í reitinn "EES-birting" aftan við tilskipun 97/54/EB kemur: ***28/99; 46, 19.10.2000, aftan við tilskipun 1999/56/EB kemur: ***2/2000; 59, 14.12.2000 og neðan við tilskipun 1999/56/EB kemur:

2006/59/EB

L 65, 07.03.2006

***110/2006


o. Í tölulið 15, tilskipun 79/532/EBE í reitinn "EES-birting" aftan við tilskipun 97/54/EB kemur: ***28/99; 46, 19.10.2000.
p. Í tölulið 16, tilskipun 79/533/EBE í reitinn "EES-birting" aftan við tilskipun 97/54/EB kemur: ***28/99; 46, 19.10.2000 og aftan við tilskipun 1999/58/EB kemur: ***2/2000; 59, 14.12.2000.
q. Í tölulið 17, tilskipun 79/622/EBE í reitinn "EES-birting" aftan við tilskipun 1999/40/EB kemur: ***2/2000; 59, 14.12.2000.
r. Í tölulið 18, tilskipun 80/720/EBE í reitinn "EES-birting" aftan við tilskipun 97/54/EB kemur: ***28/99; 46, 19.10.2000.
s. Í tölulið 19, tilskipun 86/297/EBE í reitinn "EES-birting" aftan við tilskipun 97/54/EB kemur: ***28/99; 46, 19.10.2000.
t. Í tölulið 20, tilskipun 86/298/EBE í reitinn "EES-birting" aftan við tilskipun 2000/19/EB kemur: ***105/2000; 8, 15.02.2001 og aftan við tilskipun 2005/67/EB kemur: ***44/2006; 34, 29.06.2006.
u. Í tölulið 21, tilskipun 86/415/EBE í reitinn "EES-birting" aftan við tilskipun 97/54/EB kemur: ***28/99; 46, 19.10.2000.
v. Í tölulið 22, tilskipun 87/402/EBE í reitinn "EES-birting" aftan við tilskipun 2000/22/EB kemur: ***105/2000; 8, 15.02.2001 og aftan við tilskipun 2005/67/EB kemur: ***44/2006; 34, 29.06.2006.
w. Í tölulið 23, tilskipun 89/173/EBE:
i. í reitinn "EES-birting" aftan við tilskipun 97/54/EB kemur: ***28/99; 46, 19.10.2000 og aftan við tilskipun 2000/1/EB kemur: ***73/2000; 59, 14.12.2000.
ii. í reitina "tilskipun", "síðari viðbætur", "stjórnartíðindi EB" og "EES-birting" neðan við tilskipun 2000/1/EB kemur:

2006/26/EB

L 65, 07.03.2006

***110/2006


x. Á eftir tölulið 23 kemur nýr töluliður, 24 (í reitina "tilskipun", "stjórnartíðindi EB" og "EES-birting"):

Íhlutir, 98/38/EB

L 170, 16.06.1998

***1/2004; 20, 22.04.2004


y. Á eftir tölulið 24 kemur nýr töluliður, 25 (í reitina "tilskipun", "stjórnartíðindi EB" og "EES-birting"):

Stýrisbúnaður, 98/39/EB

L 170, 16.06.1998

***1/2004; 20, 22.04.2004


z. Á eftir tölulið 25 kemur nýr töluliður, 26 (í reitina "tilskipun", "stjórnartíðindi EB" og "EES-birting"):

Rafsegulstruflanir, 2000/2/EB

L 21, 26.01.2000

***1/2004; 20, 22.04.2004


aa. Á eftir tölulið 26 kemur nýr töluliður, 27 (í reitina "tilskipun", "stjórnartíðindi EB" og "EES-birting") kemur:

Rafsegulstruflanir, 2001/3/EB

L 28, 30.01.2001

***1/2004; 20, 22.04.2004


bb. Í tölulið 28, tilskipun 2003/37/EB í reitinn "EES-birting" aftan við tilskipun 2004/66/EB kemur: ***107/2005; 60, 24.11.2005, aftan við tilskipun 2005/13/EB kemur: ***113/2005; 66, 22.12.2005 og aftan við tilskipun 2005/67/EB kemur: ***44/2006; 34, 29.06.2006.
cc. Í tölulið 29, tilskipun 2000/25/EB í reitinn "EES-birting" kemur: ***113/2005; 66, 22.12.2005 og aftan við tilskipun 2005/13/EB kemur: ***113/2005; 66, 22.12.2005.

3. Í stað fyrirsagnarinnar "dráttarvélar" í kafla þar sem vísað er til töluliða í V. kafla XX. viðauka kemur: endurvinnsla.

15. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 60. gr. umferðarlaga nr. 50 30. mars 1987, öðlast þegar gildi.

Samgönguráðuneytinu, 10. nóvember 2006.

Sturla Böðvarsson.

Ragnhildur Hjaltadóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica