Fjármála- og efnahagsráðuneyti

952/2022

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1100/2006 um vörslu og tollmeðferð vöru, með síðari breytingum.

1. gr.

M-liður 2. tölul. 1. mgr. 5. gr. reglugerðarinnar fellur brott.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 31. gr. tollalaga, nr. 88/2005, með síðari breytingum, öðlast gildi þegar í stað.

 

Fjármála- og efnahagsráðuneytinu, 18. ágúst 2022.

 

F. h. r.

Helga Jónsdóttir.

Steinar Örn Steinarsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica