Mennta- og menningarmálaráðuneyti

882/2009

Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 656/2009 um skólaakstur. - Brottfallin

1. gr.

2. málsliður 2. mgr. 2. gr. orðast svo:

Þegar um er að ræða tímabundna vistun fósturbarns, sbr. 3. mgr. 5. gr. laga um grunn­skóla, fer um greiðslu kostnaðar samkvæmt 75. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt 22. gr. laga nr. 91/2008 um grunnskóla, öðlast þegar gildi.

Mennta- og menningarmálaráðuneytinu, 15. október 2009.

Katrín Jakobsdóttir.

Baldur Guðlaugsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica