Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti

846/2002

Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 699/1996 um innflutning og heildsöludreifingu lyfja.

1. gr.

Við 1. mgr. 34. gr. bætist nýr töluliður:
7) fyrirtækjum, sem hafa leyfi til vélskömmtunar lyfja.


2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 44. gr. lyfjalaga nr. 93/1994 með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.


Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, 29. nóvember 2002.

Jón Kristjánsson.
Davíð Á. Gunnarsson.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica