Efnahags- og viðskiptaráðuneyti

803/2010

Reglugerð um breytingu á reglugerð um greiðslur fyrir útflutning á þjónustu, nr. 543 22. júní 2009. - Brottfallin

1. gr.

Í stað dagsetningarinnar "30 nóvember 2010"" í 1. gr. reglugerðarinnar kemur: 31. ágúst 2011.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 3. mgr. bráðabirgðaákvæðis II laga nr. 87/1992 um gjaldeyrismál, sbr. 3. mgr. 3. gr. laga nr. 27/2009, öðlast þegar gildi.

Efnahags- og viðskiptaráðuneytinu, 19. október 2010.

Árni Páll Árnason.

Kjartan Gunnarsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica