Utanríkisráðuneyti

786/2015

Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Íran nr. 384/2014, ásamt síðari breytingum.

1. gr.

Þvingunaraðgerðir.

Ákvæði 1. mgr. 2. gr. reglugerðar nr. 384/2014 um þvingunaraðgerðir varðandi Íran, ásamt síðari breytingum, hljóði svo:

Eftirfarandi gerðir Evrópusambandsins um þvingunaraðgerðir skulu öðlast gildi hér á landi með þeirri aðlögun sem getið er um í 3. gr. Gerðirnar, ásamt viðaukum, eru birtar sem fylgiskjöl við reglugerð þessa:

1. Ákvörðun ráðsins 2011/235/SSUÖ frá 12. apríl 2011 um þvingunaraðgerðir gegn tilteknum aðilum og rekstrareiningum í ljósi ástandsins í Íran, fylgiskjal 1.
  1.1 Framkvæmdarákvörðun ráðsins 2011/670/SSUÖ frá 10. október 2011 um fram­kvæmd ákvörðunar ráðsins 2011/235/SSUÖ varðandi þvingunaraðgerðir gegn til­teknum einstak­lingum og rekstrareiningum í ljósi ástandsins í Íran, fylgiskjal 2.
  1.2 Ákvörðun ráðsins 2012/168/SSUÖ frá 23. mars 2012 um breytingu á ákvörðun nr. 2011/235/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn tilteknum aðilum og stofnunum með tilliti til ástandsins í Íran, fylgiskjal 3.
  1.3 Ákvörðun ráðsins 2012/810/SSUÖ frá 20. desember 2012 um breytingu á ákvörðun 2011/235/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn tilteknum aðilum og rekstrareiningum í ljósi ástandsins í Íran, fylgiskjal 4.
  1.4 Ákvörðun ráðsins 2013/124/SSUÖ frá 11. mars 2013 um breytingu á ákvörðun 2011/235/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn tilteknum aðilum og rekstrar­einingum í ljósi ástandsins í Íran, fylgiskjal 5.
  1.5 Ákvörðun ráðsins 2014/205/SSUÖ frá 10. apríl 2014 um breytingu á ákvörðun 2011/235/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn tilteknum aðilum og rekstrar­einingum í ljósi ástandsins í Íran, fylgiskjal 42.
  1.6 Ákvörðun ráðsins SSUÖ 2015/555 frá 7. apríl 2015 um breytingu á ákvörðun 2011/235/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn tilteknum aðilum og rekstrar­­einingum í ljósi ástandsins í Íran, fylgiskjal 51.
2. Reglugerð ráðsins (ESB) nr. 359/2011 frá 12. apríl 2011 um þvingunaraðgerðir gegn til­teknum aðilum, rekstrareiningum og stofnunum með tilliti til ástandsins í Íran, fylgiskjal 52.
  2.1 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) nr. 1002/2011 frá 10. október 2011 um fram­kvæmd 1. mgr. 12. gr. reglugerðar ráðsins (ESB) nr. 359/2011 um þving­unar­aðgerðir gegn til­teknum einstaklingum, rekstrareiningum og stofnunum með tilliti til ástandsins í Íran, fylgiskjal 6.
  2.2 Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 264/2012 frá 23. mars 2012 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 359/2011 um þvingunaraðgerðir gegn tilteknum aðilum, rekstrar­einingum og stofnunum í ljósi ástandsins í Íran, fylgiskjal 7.
  2.3 Reglugerð ráðsins (ESB) nr. 1245/2012 frá 20. desember 2012 um breytingu á reglu­gerð (ESB) nr. 359/2011 um þvingunaraðgerðir gegn tilteknum aðilum, rekstrar­einingum og stofnunum í ljósi ástandsins í Íran, fylgiskjal 8.
  2.4 Reglugerð ráðsins (ESB) nr. 206/2013 frá 11. mars 2013 um framkvæmd 1. mgr. 12. gr. reglugerðar ráðsins (ESB) nr. 359/2011 um þvingunaraðgerðir gegn tilteknum ein­stak­lingum, rekstrareiningum og stofnunum með tilliti til ástandsins í Íran, fylgi­skjal 9.
  2.5 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) nr. 371/2014 frá 10. apríl 2014 um fram­kvæmd 1. mgr. 12. gr. reglugerðar (ESB) nr. 359/2011 um þvingunaraðgerðir sem er beint gegn til­teknum aðilum, rekstrareiningum og stofnunum í ljósi ástandsins í Íran, fylgiskjal 43.
  2.6 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) nr. 2015/548 frá 7. apríl 2015 um framkvæmd reglugerðar (ESB) nr. 359/2011 um þvingunaraðgerðir sem er beint gegn tilteknum aðilum, rekstrareiningum og stofnunum í ljósi ástandsins í Íran, fylgiskjal 52.
3. Ákvörðun ráðsins 2010/413/SSUÖ frá 26. júlí 2010 um þvingunaraðgerðir gegn Íran og niðurfellingu sameiginlegrar afstöðu 2007/140/SSUÖ, fylgiskjal 10.
  3.1 Ákvörðun ráðsins 2010/644/SSUÖ frá 25. október 2010 um breytingu á ákvörðun 2010/413/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Íran og niðurfellingu sameiginlegrar afstöðu 2007/140/SSUÖ, fylgiskjal 11.
  3.2 Ákvörðun ráðsins 2011/299/SSUÖ frá 23. maí 2011 um breytingu á ákvörðun 2010/413/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Íran, fylgiskjal 12.
  3.3 Ákvörðun ráðsins 2011/783/SSUÖ frá 1. desember 2011 um breytingu á ákvörðun 2010/413/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Íran, fylgiskjal 13.
  3.4 Ákvörðun ráðsins 2012/35/SSUÖ frá 23. janúar 2012 um breytingu á ákvörðun 2010/413/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Íran, fylgiskjal 14.
  3.5 Ákvörðun ráðsins 2012/152/SSUÖ frá 15. mars 2012 um breytingu á ákvörðun 2010/413/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Íran, fylgiskjal 15.
  3.6 Ákvörðun ráðsins 2012/169/SSUÖ frá 23. mars 2012 um breytingu á ákvörðun 2010/413/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Íran, fylgiskjal 16.
  3.7 Ákvörðun ráðsins 2012/205/SSUÖ frá 23. apríl 2012 um breytingu á ákvörðun 2010/413/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Íran, fylgiskjal 17.
  3.8 Ákvörðun ráðsins 2012/457/SSUÖ frá 2. ágúst 2012 um breytingu á ákvörðun 2010/413/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Íran, fylgiskjal 18.
  3.9 Ákvörðun ráðsins 2012/635/SSUÖ frá 15. október 2012 um breytingu á ákvörðun 2010/413/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Íran, fylgiskjal 19.
  3.10 Ákvörðun ráðsins 2012/687/SSUÖ frá 6. nóvember 2012 um breytingu á ákvörðun 2010/413/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Íran, fylgiskjal 20.
  3.11 Ákvörðun ráðsins 2012/829/SSUÖ frá 21. desember 2012 um breytingu á ákvörðun 2010/413/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Íran, fylgiskjal 21.
  3.12 Ákvörðun ráðsins 2013/270/SSUÖ frá 6. júní 2013 um breytingu á ákvörðun 2010/413/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Íran, fylgiskjal 22.
  3.13 Ákvörðun ráðsins 2013/497/SSUÖ frá 10. október 2013 um breytingu á ákvörðun 2010/413/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Íran, fylgiskjal 23.
  3.14 Ákvörðun ráðsins 2013/661/SSUÖ frá 15. nóvember 2013 um breytingu á ákvörðun 2010/413/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Íran, fylgiskjal 24.
  3.15 Ákvörðun ráðsins 2013/685/SSUÖ frá 26. nóvember 2013 um breytingu á ákvörðun 2010/413/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Íran, fylgiskjal 25.
  3.16 Ákvörðun ráðsins 2014/222/SSUÖ frá 16. apríl 2014 um breytingu á ákvörðun 2010/413/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Íran, fylgiskjal 44.
  3.17 Ákvörðun ráðsins 2014/776/SSUÖ frá 7. nóvember 2014 um breytingu á ákvörðun 2010/413/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Íran, fylgiskjal 45.
  3.18 Ákvörðun ráðsins 2014/829/SSUÖ frá 25. nóvember 2014 um breytingu á ákvörðun 2010/413/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Íran, fylgiskjal 46.
  3.19 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2015/236 frá 12. febrúar 2015 um breytingu á ákvörðun 2010/413/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Íran, fylgiskjal 49.
  3.20 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2015/556 frá 7. apríl 2015 um breytingu á ákvörðun 2010/413/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Íran, fylgiskjal 53.
  3.21 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2015/1008 frá 25. júní 2015 um breytingu á ákvörðun 2010/413/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Íran, fylgiskjal 55.
4. Reglugerð ráðsins (ESB) nr. 267/2012 frá 23. mars 2012 um þvingunaraðgerðir gegn Íran og um niðurfellingu á reglugerð (ESB) nr. 961/2010, fylgiskjal 27.
  4.1 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) nr. 350/2012 frá 23. apríl 2012 um fram­kvæmd reglugerðar (ESB) nr. 267/2012 varðandi þvingunaraðgerðir gegn Íran, fylgi­skjal 28.
  4.2 Reglugerð ráðsins (ESB) nr. 708/2012 frá 2. ágúst 2012 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 267/2012 um þvingunaraðgerðir gegn Íran, fylgiskjal 29.
  4.3 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) nr. 709/2012 frá 2. ágúst 2012 um fram­kvæmd reglugerðar (ESB) nr. 267/2012 varðandi þvingunaraðgerðir gegn Íran, fylgi­skjal 30.
  4.4 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) nr. 945/2012 frá 15. október 2012 um framkvæmd reglugerðar (ESB) nr. 267/2012 varðandi þvingunaraðgerðir gegn Íran, fylgiskjal 31.
  4.5 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) nr. 1016/2012 frá 6. nóvember 2012 um fram­kvæmd reglugerðar (ESB) nr. 267/2012 varðandi þvingunaraðgerðir gegn Íran, fylgiskjal 32.
  4.6 Reglugerð ráðsins (ESB) nr. 1067/2012 frá 14. nóvember 2012 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 267/2012 um þvingunaraðgerðir gegn Íran, fylgiskjal 33.
  4.7 Reglugerð ráðsins (ESB) nr. 1263/2012 frá 21. desember 2012 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 267/2012 um þvingunaraðgerðir gegn Íran, fylgiskjal 34.
  4.8 Framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 1264/2012 frá 21. desember 2012 um framkvæmd reglugerðar (ESB) nr. 267/2012 um þvingunaraðgerðir gegn Íran, fylgiskjal 35.
  4.9 Framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 522/2013 frá 6. júní 2013 um framkvæmd reglugerðar (ESB) nr. 267/2012 um þvingunaraðgerðir gegn Íran, fylgiskjal 36.
  4.10 Reglugerð ráðsins (ESB) nr. 971/2013 frá 10. október 2013 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 267/2012 um þvingunaraðgerðir gegn Íran, fylgiskjal 37.
  4.11 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) nr. 1154/2013 frá 15. nóvember 2013 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 267/2012 um þvingunaraðgerðir gegn Íran, fylgiskjal 38.
  4.12 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) nr. 1203/2013 frá 26. nóvember 2013 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 267/2012 um þvingunaraðgerðir gegn Íran, fylgiskjal 39.
  4.13 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) nr. 1361/2013 frá 18. desember 2013 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 267/2012 um þvingunaraðgerðir gegn Íran, fylgiskjal 40.
  4.14 Reglugerð ráðsins (ESB) nr. 42/2014 frá 20. janúar 2014 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 267/2012 um þvingunaraðgerðir gegn Íran, fylgiskjal 41.
  4.15 Reglugerð ráðsins (ESB) nr. 397/2014 frá 16. apríl 2014 um framkvæmd reglugerðar (ESB) nr. 267/2012 um þvingunaraðgerðir gegn Íran, fylgiskjal 47.
  4.16 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) nr. 1202/2014 frá 7. nóvember 2014 um fram­kvæmd reglugerðar (ESB) nr. 267/2012 um þvingunaraðgerðir gegn Íran, fylgiskjal 48.
  4.17 Reglugerð ráðsins (ESB) 2015/229 frá 12. febrúar 2015 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 267/2012 um þvingunaraðgerðir gegn Íran, fylgiskjal 49.
  4.18 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2015/230 frá 12. febrúar 2015 um framkvæmd reglugerðar (ESB) nr. 267/2012 um þvingunaraðgerðir gegn Íran, fylgiskjal 50.
  4.19 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2015/549 frá 7. apríl 2015 um framkvæmd reglugerðar (ESB) nr. 267/2012 um þvingunaraðgerðir gegn Íran, fylgiskjal 54.
  4.20 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2015/1001 frá 25. júní 2015 um framkvæmd reglugerðar (ESB) nr. 267/2012 um þvingunaraðgerðir gegn Íran, fylgiskjal 56.

Fylgiskjöl 51-56 eru birt sem fylgiskjöl 1-6 við reglugerð þessa.

2. gr.

Gildistaka o.fl.

Reglugerð þessi, sem er sett með heimild í 4. og 12. gr. laga um framkvæmd alþjóðlegra þving­unar­aðgerða nr. 93/2008, öðlast þegar gildi.

Utanríkisráðuneytinu, 3. júlí 2015.

Gunnar Bragi Sveinsson.

Stefán Haukur Jóhannesson.

Fylgiskjöl.
(sjá PDF-skjal)


Þetta vefsvæði byggir á Eplica